Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 82
266
UM MANNLÝSINGAR
eimre|{,,n
• pfi
hvort hann er honum jafn-snjallur og þar með Gunnari-
vísu kann að vera, að allir selir séu eigi jafn-fljótir á ^
inu, en gerum þá ráð fyrir, að miðað sé við meðal-sd-
Hann var vænn at yfirliti, þ. e. fagur ásýndum. Frumme
ingin í vænn er: sá sem vekur vonir, og. að merkingin
síðar orðið »fagúr« sýnir, að menn vænta sér betra af Þe^
sem fagur er, en hinum, sem ljótur er. Eins og kunnuð1 l
deila menn löngum um það, hvort einhver tiltekinn hlutuf
fagur eða ekki, sem eðlilegt er, þar sem sami hlutur ne ^
nokkuð rnismunandi áhrif eftir því hver maðurinn er.
ekki loku fyrir það skotið, að hægt væri að finna einsk°
mælikvarða fyrir fegurð hverrar tegundar hluta um sið> j
að hægt væri að vita, hvað átt væri við, þegar sagt vaer1!
eitthvað væri svo og svo fagurt. Gerum t. d. ráð fYr,r ,
finna ætti mælikvarða fyrir andlitsfegurð karlmanna. Vér ð .
um þá hugsað oss mælikvarðann búinn þannig til, að
menn, er taldir væru glöggir á karlmannsfegurð, veláu
fjölda af ágætum ljósmyndum af karlmönnum 100 myndir e ^
þeirri reglu, að tekin yrði engin mynd, sem ekki fenS’
minsta kosti 51 atkvæði með því að hafa mætti um mann
sem hún er af, lýsingarorðið »fallegur«. Þegar þessar
inn>
100
séf
myndir væru fengnar, þá raðaði hver þessara 100 dómara
á parti myndunum í röð eftir fegurð þannig, að lægsta shð^
væri 1 og hæsta stigið 100. Síðan væri tekið meðalta'
þeim raðtölum, sem hver mynd hefði fengið hjá öllum
urunum, og myndunum raðað eftir þeim tölum, er þær fet1^
með þessu móti, í röð frá 1 til 100. Væri svo bók með Þe55-
um 100 myndum svo að kalla í hvers manns höndunu
gæti sá, er dæma vildi um fegurð einhvers tiltekins 01311
borið hann saman við hverja af annari af myndunum í °° .
inni, unz hann fyndi þá, sem væri líkust þessum manU’
fegurð. Segjum að það væri myndin nr. 70. Dómurinn v
þá, að fegurð þessa manns væri 70, og hver sem hefði v0
ina, vissi þá að átt væri við mann, sem líkastur væri nr-
að fegurð. Slíkur mælikvarði hefur nú ekki, svo ég viti, e^
verið búinn til, og enn síður tíðkaðist hann í Gunnars
svo að nú veit enginn nákvæmlega, hvað orðið »vænn« Þ^ ,
um Gunnar. Þá er sagt að Gunnar var Ijóslitaður og Tl°°