Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Síða 82

Eimreiðin - 01.07.1925, Síða 82
266 UM MANNLÝSINGAR eimre|{,,n • pfi hvort hann er honum jafn-snjallur og þar með Gunnari- vísu kann að vera, að allir selir séu eigi jafn-fljótir á ^ inu, en gerum þá ráð fyrir, að miðað sé við meðal-sd- Hann var vænn at yfirliti, þ. e. fagur ásýndum. Frumme ingin í vænn er: sá sem vekur vonir, og. að merkingin síðar orðið »fagúr« sýnir, að menn vænta sér betra af Þe^ sem fagur er, en hinum, sem ljótur er. Eins og kunnuð1 l deila menn löngum um það, hvort einhver tiltekinn hlutuf fagur eða ekki, sem eðlilegt er, þar sem sami hlutur ne ^ nokkuð rnismunandi áhrif eftir því hver maðurinn er. ekki loku fyrir það skotið, að hægt væri að finna einsk° mælikvarða fyrir fegurð hverrar tegundar hluta um sið> j að hægt væri að vita, hvað átt væri við, þegar sagt vaer1! eitthvað væri svo og svo fagurt. Gerum t. d. ráð fYr,r , finna ætti mælikvarða fyrir andlitsfegurð karlmanna. Vér ð . um þá hugsað oss mælikvarðann búinn þannig til, að menn, er taldir væru glöggir á karlmannsfegurð, veláu fjölda af ágætum ljósmyndum af karlmönnum 100 myndir e ^ þeirri reglu, að tekin yrði engin mynd, sem ekki fenS’ minsta kosti 51 atkvæði með því að hafa mætti um mann sem hún er af, lýsingarorðið »fallegur«. Þegar þessar inn> 100 séf myndir væru fengnar, þá raðaði hver þessara 100 dómara á parti myndunum í röð eftir fegurð þannig, að lægsta shð^ væri 1 og hæsta stigið 100. Síðan væri tekið meðalta' þeim raðtölum, sem hver mynd hefði fengið hjá öllum urunum, og myndunum raðað eftir þeim tölum, er þær fet1^ með þessu móti, í röð frá 1 til 100. Væri svo bók með Þe55- um 100 myndum svo að kalla í hvers manns höndunu gæti sá, er dæma vildi um fegurð einhvers tiltekins 01311 borið hann saman við hverja af annari af myndunum í °° . inni, unz hann fyndi þá, sem væri líkust þessum manU’ fegurð. Segjum að það væri myndin nr. 70. Dómurinn v þá, að fegurð þessa manns væri 70, og hver sem hefði v0 ina, vissi þá að átt væri við mann, sem líkastur væri nr- að fegurð. Slíkur mælikvarði hefur nú ekki, svo ég viti, e^ verið búinn til, og enn síður tíðkaðist hann í Gunnars svo að nú veit enginn nákvæmlega, hvað orðið »vænn« Þ^ , um Gunnar. Þá er sagt að Gunnar var Ijóslitaður og Tl°°
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.