Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 90

Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 90
274 HVÍLUPOKAR eimRE'51* 72 cm., mjókkar niður og er 44 cm. rétt fyrir ofan botn"1 Fyrir gildan mann væri þetta nokkuð mjótt. En þess ber að gæta, að sé pokinn liðlegur, þarf hann ekki að vera V því maður byltir honum með sér og legst hann eftir beyð' um líkamans. Upp af öxlunum mjókkar hann einnig, Pan q að hann fellur nokkurnveginn að höfðinu. Opið er um cm. á lengd. Á innri pokanum er dálítill lappi, sem lokar veg opinu, þegar honum er smeygt inn undir, legst upP f hökunni, en gengur í odd niður (sést á myndinni); hann var ‘ Hvílupokinn í notkun. þess, að nokkur gustur geti komist að brjóstinu eða hálsi1111111 Vtri pokanum má hneppa saman innanfrá og eru til Pe hnepslur úr leðri. Blaðka eða hetta fylgir pokanum, sem Pe ur alveg opið og nota má, ef sofið er úti; hún er fest u á pokann með traustum smellum, og má hafa hana lausa e fasta eftir vild (sjá myndina). Þyngd pokans, með burðarólunum, er um 6r/2 kg. ^ Togið á gærunum er óþarft, og er betra að klippa þa^ ,j eða »taka ofan af«, sérstaklega um opið, svo að það ^ mann ekki í andlitinu. Þó er þelinu ef til vill hættara við 3 þófna, ef togið er tekið. , Poka þennan hef ég notað á ferðalögum, bæði upP' fjallvegum og um sveitir, að vísu að eins að sumarlagi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.