Eimreiðin - 01.07.1925, Side 90
274
HVÍLUPOKAR
eimRE'51*
72
cm., mjókkar niður og er 44 cm. rétt fyrir ofan botn"1
Fyrir gildan mann væri þetta nokkuð mjótt. En þess ber
að gæta, að sé pokinn liðlegur, þarf hann ekki að vera V
því maður byltir honum með sér og legst hann eftir beyð'
um líkamans. Upp af öxlunum mjókkar hann einnig, Pan q
að hann fellur nokkurnveginn að höfðinu. Opið er um
cm. á lengd. Á innri pokanum er dálítill lappi, sem lokar
veg opinu, þegar honum er smeygt inn undir, legst upP f
hökunni, en gengur í odd niður (sést á myndinni); hann var ‘
Hvílupokinn í notkun.
þess, að nokkur gustur geti komist að brjóstinu eða hálsi1111111
Vtri pokanum má hneppa saman innanfrá og eru til Pe
hnepslur úr leðri. Blaðka eða hetta fylgir pokanum, sem Pe
ur alveg opið og nota má, ef sofið er úti; hún er fest u
á pokann með traustum smellum, og má hafa hana lausa e
fasta eftir vild (sjá myndina).
Þyngd pokans, með burðarólunum, er um 6r/2 kg. ^
Togið á gærunum er óþarft, og er betra að klippa þa^ ,j
eða »taka ofan af«, sérstaklega um opið, svo að það ^
mann ekki í andlitinu. Þó er þelinu ef til vill hættara við 3
þófna, ef togið er tekið. ,
Poka þennan hef ég notað á ferðalögum, bæði upP'
fjallvegum og um sveitir, að vísu að eins að sumarlagi-