Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 56
240
JOSEPH CONRAD
ElMRE,£)|t'
• Hér
Conrads kemur harmsagan ógnum þrungin, hæðnin bitur.
er ekki lýst af væminni viðkvæmni, en persónurnar dreS
skýri’m og föstum dráttum, svo hvergi skeikar frá því ánr>
ríka, einlæga og sanna. í Outcast of the Islands er wn*
aumkunarverð persóna, næstum fyrirlitleg, en með Alm^
finnum vér til og fáum jafnframt ást á honum. \Jér sja
hann í The Outcast fullan vonar og í blóma lífsins, vold»S
og sterkan. Vér sjáum hvernig hann lifir fyrir dóttur sína el ,
Um hana dreymir hann. Fyrir henni berst hann. Og ver
um hann aftur í Almayers Folly, lamaðan og hrjáðan a
lundir. Vér sjáum hvernig dóttirin bregst von hans og
að hverfa aftur með honum til Evrópu, flýr frá honun'
gengur að eiga Malayabúa. Vér sjáum hvernig fjöregS1^
5)3'
al!3r
nei‘ar
oí
d-
vonin um hamingjuríkt heimili í Evrópu
unum á gamla manninum, og vér kennum innilega
um hann. Sama meðaumkunin vaknar hjá oss við lestur 5
brotnar í
í brjóst'
un1
er
unnar The Rescue. Tom Lingard er ekki í miklum háveS1
hafður í sjóþorpunum við Ermarsund, en þegar komið
austur í höfin í kringum Indlandseyjar, er öðru máli að
Eyjaskeggjar kalla hann líka Rajah Laut, konung hafsins- ,
hver verða svo lok hans löngu baráttu? StórviðburðurinlF
lífi hans gerist, er hann bjargar enskum ferðamönnum á el
afskektustu Malayaeyjunni og verður gagntekinn af konu en®
stjórnmálamannsins, sem er ein í hópnum. Conrad gerir þe5
tvo unnendur að sönnum hetjum. Því þegar draumurinn, 5 ^
bæði hafa verið að vona að kæmi fram, rætist svo ^
staðnæmast þau undrandi, óendanlega dapurlega undrandu
og hverfa svo hvort um sig að því hlutverki, sem örlögin 11 ^
búið þeim. Vér getum ekki að oss gert — jafnvel eft>r
sögunni er lokið og vér höfum lagt frá oss bókina
hugsa um Raja Laut eins og vér sjáum hann, þar sem 11 j
stefnir skipi sínu í norður, burt frá sigrinum — eða sorg>n
sem í vændum var, — því eins og jafnan gefur Conrad
n®1'
andanum hér tóm til að spyrja, hugleiða og spá í ey3ut1
Hjá Conrad gætir varfærinnar gagnrýni, heimspekilegs efs
og jafnvel nokkurrar bölsýni, göfugrar, djarfrar bölsým.
og í ritum Tómasar Hardy. Þessar þrjár sögur hans, Alffl3-
\M
vet5