Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 98
282 UPPSALAMINNING eiMRe iplN En áður en við skildum spurði Birgir, hvort viö ^ r ekki að klykkja út með því, að slökkva á einu eða tvel Ijóskerum. Eg klifraði undir eins upp að næsta ljóskeri. En þá fór í verra. . Nr. 9 hafði staðið í skugganum undir trénu skamt fra u j ur. Nú kom hann hlaupandi og bölvaði svo hrottaleö3’ blóðið storknaði í æðum okkar. jjl Ég rendi mér niður samstundis, og við Birgir tókanl fótanna eins og fjandinn sjálfur væri á hælunum á okkuP ^ Og nú byrjaði kapphlaupið. Skólagatan lá framundan af myrkri og biksvört. Birgir var horfinn, en á efhr . heyrði ég hratt fótatak, más og hvalablástur. Þá og P gat hann náð í mig. :a En ég hljóp og hljóp alt hvað af tók. Ég reyndi að ^ af mér jakkanum, en mundi þá, sem betur fór, eftir Þvl’ ^ nafnið mitt var saumað í fóðrið. Við kirkjugarðinn beyS®1 jð til hægri handar. Þar var blautt og gusurnar gengu UIfl (f. allan. En framundan var skógurinn, og þar var mér 0 Altaf heyrði ég fótatakið á bak við mig. Ég tók að n1 bráðum gat ég ekki meira. j), Skyndilega stakst ég á höfuðið. Ég skall ofan í stórau P og einhver datt ofan á mig. . gy Nú var ekkert annað úrræði en að berjast upp a 1 0<, dauða. Ég náði tökum utan um mótstöðumanninn mið)an’ ? við kútveltumst í drullunni. En hvað í ósköpunum var Þe^5 Maðurinn var mjór og grannvaxinn. En nr. 9 var digur og áma. — Þetta var þó aldrei hann Birgir? ]ú, þetta var Birgir. ón^ $ð*sil Nr. 9 hafði gefist upp á hlaupunum. Okkur var Birgir kom ekki upp nokkru orði fyrir mæði góða stufld hvað gerði það til? , jr Klukkan var nú orðin rúmlega fimm, og við voruw n g að fá nóg. Að vísu hefðum við getað gert ýmislegt fleira’ nú létum við hér við sitja. Eftir stutta stund vorum við r, aðir og sofnaðir, og englar friðarins svifu yfir höfðum 0,1 Þegar við höfðum borðað morgunverð daginn eftir, Se um við út nokkrir saman og rákumst þá á lögregluÞi0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.