Eimreiðin - 01.07.1925, Qupperneq 98
282
UPPSALAMINNING
eiMRe
iplN
En áður en við skildum spurði Birgir, hvort viö ^ r
ekki að klykkja út með því, að slökkva á einu eða tvel
Ijóskerum.
Eg klifraði undir eins upp að næsta ljóskeri.
En þá fór í verra. .
Nr. 9 hafði staðið í skugganum undir trénu skamt fra u j
ur. Nú kom hann hlaupandi og bölvaði svo hrottaleö3’
blóðið storknaði í æðum okkar. jjl
Ég rendi mér niður samstundis, og við Birgir tókanl
fótanna eins og fjandinn sjálfur væri á hælunum á okkuP ^
Og nú byrjaði kapphlaupið. Skólagatan lá framundan
af myrkri og biksvört. Birgir var horfinn, en á efhr .
heyrði ég hratt fótatak, más og hvalablástur. Þá og P
gat hann náð í mig. :a
En ég hljóp og hljóp alt hvað af tók. Ég reyndi að ^
af mér jakkanum, en mundi þá, sem betur fór, eftir Þvl’ ^
nafnið mitt var saumað í fóðrið. Við kirkjugarðinn beyS®1 jð
til hægri handar. Þar var blautt og gusurnar gengu UIfl (f.
allan. En framundan var skógurinn, og þar var mér 0
Altaf heyrði ég fótatakið á bak við mig. Ég tók að n1
bráðum gat ég ekki meira. j),
Skyndilega stakst ég á höfuðið. Ég skall ofan í stórau P
og einhver datt ofan á mig. . gy
Nú var ekkert annað úrræði en að berjast upp a 1 0<,
dauða. Ég náði tökum utan um mótstöðumanninn mið)an’ ?
við kútveltumst í drullunni. En hvað í ósköpunum var Þe^5
Maðurinn var mjór og grannvaxinn. En nr. 9 var digur
og áma. — Þetta var þó aldrei hann Birgir?
]ú, þetta var Birgir.
ón^
$ð*sil
Nr. 9 hafði gefist upp á hlaupunum. Okkur var
Birgir kom ekki upp nokkru orði fyrir mæði góða stufld
hvað gerði það til? , jr
Klukkan var nú orðin rúmlega fimm, og við voruw n g
að fá nóg. Að vísu hefðum við getað gert ýmislegt fleira’
nú létum við hér við sitja. Eftir stutta stund vorum við r,
aðir og sofnaðir, og englar friðarins svifu yfir höfðum 0,1
Þegar við höfðum borðað morgunverð daginn eftir, Se
um við út nokkrir saman og rákumst þá á lögregluÞi0