Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 32
216 UM UPPRUNA LÍFS Á JORÐU eimb :EIP'k að framleiða ýmsar efnatengdir sykurs og kolvetna, en enj-3 líffrjóar efnatengdir. Þó álíta ýmsir franskir efnafræðingafi P á meðal Becquerel, að þessar tilraunir nægi til að ffV11 grundvöll að nýrri tilgátu um kviknan lífs. Nefna þeir frnI^ kviknan þá, er fyrir áhrif slíkra geisla yrði, >radio-bioSen' — radíum-Iífkviknan. Hugsa þeir sér þá frumskapnað ese‘ lífs tín sem hér segir: Á löngu liðnum öldum — fyrir einum miljónum ára — varpaði sólin miklu meira frá sér af u^ bláum geislum en nú á tímum. Jarðlög voru þá enn þunm klettar þeir, er aðallega mynduðu hafsbotn, voru þá einskon krystalla-grjót, og hljóta þeir að hafa verið miklum mun r3 díum-auðgari þá en nú. Hafa þeir því varpað frá sér radíUI^ geislum. Þessi tvenn geislamögn hafa því verkað á höfin> , þá voru að myndast, þrungin steinefnum og kolsýru. Er mjög sennilegt, að fyrir áhrif hins tvíþætta geislamagnS frumtengdir ýmsra lífrænna efna og samloðandi (kolloid) lrrr efni til orðið. Hafa efni þessi svo sennilega orðið undirróf uppistaða í frumugervi — orðið lifandi, líffrjótt efni, og gerst úr því frumverur lífs. Lífverur þessar hafa getið af 5 frjó, og þannig hefir lífið æxlast og aukist. Sævarstraun1 hafa borið frumverurnar á land, og hafa þær fundið h®n*u® gróðrarstaði, þar sem jarðvegur gat veitt þeim vernd skuggaskýli gegn hinum mögnuðu geislum sjávarkletta og s° í rauninni ber Becquerel og þeim, er aðhyllast þessa skoö J saman við gríska heimspekinginn Thales (640—548 f. Kr-)> áleit að alt lifandi líf á jörðu ætti rót sína að rekja til ha 5 ins; þeir ætla að frumríki allra lífvera hafi myndast í e‘z höfum á þann hátt, er sagt var. Nefnir Becquerel hinar fVrS frumverur >fyrstlinga« — protozoophyta — og álítur að n sé um að ræða frum-mæður bæði jurta og dýra. HyðS.j hann að þær séu nú þvínær horfnar úr sögunni — ef til v' þó örfáar tegundir eftir. Fleiri tilraunir hafa verið gerðar til aðnota sólargeisla til Pes_ að framleiða lífræn efni úr ólífrænum. Má nefna ensku fræðingana Moore og Webster. Þeir sýndu fram á það ^ tilraunum árið 1913, að unt væri að framleiða óbrotnar e^n3 tegundir kolvetnis úr kvoðukendum járnsöltum og kolsýru áhrif sólargeisla. — Varð tilraun þessi undirstaða að e
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.