Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 20
204 UM UPPRUNA LÍFS A JÖRÐU _____________________________ eimreip"' heimsins. En uppruni Iífsins hefur verið álitinn minnu en afdrif þess á ómælistíma þeim, er framundan lá. — ^ltS þráin horfir fram. Trúarkerfi þau, er nú eru uppi, eru löngu komin í fast2; skorður, áður þekkingin er komin það áleiðis, að hún að fara að leggja orð í belg um uppruna, þróun og atcn‘ lífsins. Og fjarri fer því, að hún leyfi sér að hrófla við Pe,t<l kenningum, er lífsþráin hefir knúð menn til að skapa sér ul1’ örlög mannsandans. Þekkingin snýr sér aðallega að Þv‘ 31 skilja uppruna og þróun lífsins. Hún verður að horfa verður að reyna að feta sig afturábak og finna einfölduS|U undirrót og upphaf jarðlífs, í þeim tilgangi að skilja, hverIllS fjölbreytni sú, er fyrir augun ber, hefur þróast. Lífsþráin sem berlegast kemur í ljós í trúnni — befur aðallega he‘nl athygli mannsins að framtíð andans. — Þekkingarþráin athygli hans að efnisheimi. — Þann heim verður hún að skoða og skilja til hlítar, áður hún geti gert sér von um ai skilja andans heima. Herbert Spencer hefur haslað þessum tveim eigindunl mannsandans völl — lífsþránni, er skóp sér trúna, og þe^ ingarþránni, er skóp vísindin. Hann segir svo: Trú og þe^ ing eru eigi hvor annari andstæðar. Trúin mun ávalt hal£*3 velli á þeim sviðum, er vísindin geta eigi lagt undir sig. , Það er eigi fyr en efnafræði og jarðfræði eru búnar að 1,3 nokkrum þroska, að tök urðu á að reyna að gera sér e‘n'. hverja grein fyrir uppruna og þróun lífvera hér á hnetI' vorum. Féllu þá smámsaman ýmsar fornar hugmyndir unl uppruna lífsins, er sýnt varð fram á, að þær ættu eigi við nei“3 átyllu af rökum að styðjast — að minsta kosti ekki í Þe‘n’ búningi, er þær birtust í. Hugmyndum manna — fornum og nýjum, þeim er fótfestn hafa náð — um upptök lífs, má skifta í fjóra aðalflokka sefí' hér segir: Fyrsta og elzta hugmyndin var sú, áð lífið kviknaði sj$” krafa, að lífverur yrðu til fyrir skyndilífgun. Önnur hugmyndin var sú, að annarlegar lífverur gætu *' orðið fyrir samruna sameinda (molekul) efnis úr lífvana 1'^' amum. Er þetta einskonar ódauðleikakenning efnis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.