Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 72
256 NVJUNGAR í STJORNUFRÆÐI eimrE'p,ií mjög lítið; hún lýsist hérumbil að sama skapi og dregst saman — minkar. 4. Þegar stjarna hefur náð hæsta hitastigi, minkar ljósmaSn hennar óðum, þar sem samdrátturinn og dökknandi *' fylgjast nú að. 5. Stærstu stjörnurnar eru um 100 sinnum bjartari en v°r 6. Sólin hefur einhverntíma verið 9000° heit á yfirborði- ^ er hiti hennar um 6000° og fer minkandi. 7. Til þess að ná yfirborðshita hins hvítasta stigs — B-st'35. ins — 15 000°, verður efnismagn stjörnu að minsta k°5 að vera 2V2 sinnum efnismagn sólar. , 8. Milli ljósmagns M-stjarna á hitunarstigi og M-stjarna kólnunarstigi eru níu svonefnd stærðastig. Sérstaklega athyglisverð er 2. grein hér að framan. Ks1"] ingin hefur leitt rök að því, að himinhnöttur verður að nægilegt efnismagn til þess að geta hitnað svo mikið á Þr° unarskeiði sínu, að hann lýsi sem stjarna. Sú þekking, er vér nú á dögum höfum á efnismagni stjar". anna, staðfestir þetta. En þekkingin er lengra komin. E'n 3. hinum furðulegustu niðurstöðum nútíma stjörnuvísinda er þe^' Hinar eldri hugmyndir, að efnismagn stjarna hefðu engin *a . mörk, hafa nú sannast að vera algerlega rangar. Hinn m'l<. stærðarmunur stjarnanna, sem skynja má af sýnilegu ljósmaSnl þeirra, stafar í aðalatriðunum annaðhvort af hinum gífurloð3 mun á fjarlægðum þeirra frá vorum sjónum, eða af að þær eru á mismunandi þróunarstigi. Efnismagn stjarnarn1'1 sýnist aftur á móti vera frábærlega svipað alstaðar í stjörn^ geimnum. Þetta er einkennilegt, og hefur mikið verið um Paí deilt, hvernig í því geti legið. Eitt höfum vér lært af því, sem þegar hefur verið sa3 Þegar efnismagn himinhnattar er fyrir neðan viss takmör ' getur yfirborð hans aldrei náð svo háu hitastigi, að hnött"r inn verði sjálflýsandi. Og er þá skiljanlegt, að takmörk hl)° ( að vera fyrir því, hvað lýsingareiginleikar stjarna gangi la"? niður á við. Mætti nefna þetta neðri ljóstakmörk, þrátt fVr,r það þótt segja megi, að þau séu ekki raunveruleg. Vér höf"111 auðvitað fult leyfi til að hugsa oss dimmar stjörnur, hverSl1 smáar sem væru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.