Eimreiðin - 01.07.1925, Síða 72
256
NVJUNGAR í STJORNUFRÆÐI
eimrE'p,ií
mjög lítið; hún lýsist hérumbil að sama skapi og
dregst saman — minkar.
4. Þegar stjarna hefur náð hæsta hitastigi, minkar ljósmaSn
hennar óðum, þar sem samdrátturinn og dökknandi *'
fylgjast nú að.
5. Stærstu stjörnurnar eru um 100 sinnum bjartari en v°r
6. Sólin hefur einhverntíma verið 9000° heit á yfirborði- ^
er hiti hennar um 6000° og fer minkandi.
7. Til þess að ná yfirborðshita hins hvítasta stigs — B-st'35.
ins — 15 000°, verður efnismagn stjörnu að minsta k°5
að vera 2V2 sinnum efnismagn sólar. ,
8. Milli ljósmagns M-stjarna á hitunarstigi og M-stjarna
kólnunarstigi eru níu svonefnd stærðastig.
Sérstaklega athyglisverð er 2. grein hér að framan. Ks1"]
ingin hefur leitt rök að því, að himinhnöttur verður að
nægilegt efnismagn til þess að geta hitnað svo mikið á Þr°
unarskeiði sínu, að hann lýsi sem stjarna.
Sú þekking, er vér nú á dögum höfum á efnismagni stjar".
anna, staðfestir þetta. En þekkingin er lengra komin. E'n 3.
hinum furðulegustu niðurstöðum nútíma stjörnuvísinda er þe^'
Hinar eldri hugmyndir, að efnismagn stjarna hefðu engin *a .
mörk, hafa nú sannast að vera algerlega rangar. Hinn m'l<.
stærðarmunur stjarnanna, sem skynja má af sýnilegu ljósmaSnl
þeirra, stafar í aðalatriðunum annaðhvort af hinum gífurloð3
mun á fjarlægðum þeirra frá vorum sjónum, eða af
að þær eru á mismunandi þróunarstigi. Efnismagn stjarnarn1'1
sýnist aftur á móti vera frábærlega svipað alstaðar í stjörn^
geimnum. Þetta er einkennilegt, og hefur mikið verið um Paí
deilt, hvernig í því geti legið.
Eitt höfum vér lært af því, sem þegar hefur verið sa3
Þegar efnismagn himinhnattar er fyrir neðan viss takmör '
getur yfirborð hans aldrei náð svo háu hitastigi, að hnött"r
inn verði sjálflýsandi. Og er þá skiljanlegt, að takmörk hl)° (
að vera fyrir því, hvað lýsingareiginleikar stjarna gangi la"?
niður á við. Mætti nefna þetta neðri ljóstakmörk, þrátt fVr,r
það þótt segja megi, að þau séu ekki raunveruleg. Vér höf"111
auðvitað fult leyfi til að hugsa oss dimmar stjörnur, hverSl1
smáar sem væru.