Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 100
284
NV ATVINNUGREtN
EIMRE'1
iPlH
stofu viðkomandi spítala og eru svo kallaðir þangað, Þe"L
að því kemur, að þeirra þurfi með. Ef trúa má blöuui
amerísku eru til menn, sem hafa. selt úr sér pott af
•llibil'
tvisvar og jafnvel þrisvar, með nokkurra mánaða mi
hvert skifti.
aK'6'
Reynslan hefur sýnt, að vel hefur borgað sig fyrir ^jt
rísku læknana að auglýsa eftir þessari vöru. Þeir hafa ^
hundruðum, sem svarað hafa auglýsingunum og boðist 1
láta blóð sitt fyrir fyrnefnt verð. Þannig hafði ein slu
stofnun skrá yfir þrjú hundruð manns, sem allir höfðu ^
sig fram, verið rannsakaðir af lækni og reyndust að
ágætt blóð til þessara nota. Margt af þessu fólki var he
illa statt fjárhagslega, og hafði sumt fengið nokkuð af 3
virðinu greitt fyrirfram.
Sv.
5.
Vorstund.
Um júní-dag bjartan til hafsbrúnar himinsól rennur.
Með hlíðum fer suðræna vorelsk og unnustu-fögur.
Og fórnarlog jarðar í lundi’ og á bjargtindi brennur.
Hver bekkur á þakkir, hver elfur á lofgerðar sögur.
Hver glitrandi lind og hvert blómstur á kvæði að kenna,
og kveðjubros skína um voga og leiftrandi sundin.
Nú lætur með fögnuði sólin í sálirnar renna . ^
hvert sigurljóðs brum, hverja von, sem á jörð verður fundlU'
Aðra vorstund ég man — þegar kornungir saman við
og sól rann við tinda og kallaði barnslund til hæða
•— með fóstbræðrahug á lausninni’ á lífstregans gátum,
í lifandi trú á þann mátt, sem snýr öllu til gæða;
með gróandi skygni á endalaust útnorður hafið,
— í eyrum var brimþungur, dunandi fosselfar kliður.
Nú vaknar hvert fræ, sem í áhyggju’ og önnum var gral1
nú ómar hver þrá — líkt og fjarlægra stórvatna niður.