Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Page 100

Eimreiðin - 01.07.1925, Page 100
284 NV ATVINNUGREtN EIMRE'1 iPlH stofu viðkomandi spítala og eru svo kallaðir þangað, Þe"L að því kemur, að þeirra þurfi með. Ef trúa má blöuui amerísku eru til menn, sem hafa. selt úr sér pott af •llibil' tvisvar og jafnvel þrisvar, með nokkurra mánaða mi hvert skifti. aK'6' Reynslan hefur sýnt, að vel hefur borgað sig fyrir ^jt rísku læknana að auglýsa eftir þessari vöru. Þeir hafa ^ hundruðum, sem svarað hafa auglýsingunum og boðist 1 láta blóð sitt fyrir fyrnefnt verð. Þannig hafði ein slu stofnun skrá yfir þrjú hundruð manns, sem allir höfðu ^ sig fram, verið rannsakaðir af lækni og reyndust að ágætt blóð til þessara nota. Margt af þessu fólki var he illa statt fjárhagslega, og hafði sumt fengið nokkuð af 3 virðinu greitt fyrirfram. Sv. 5. Vorstund. Um júní-dag bjartan til hafsbrúnar himinsól rennur. Með hlíðum fer suðræna vorelsk og unnustu-fögur. Og fórnarlog jarðar í lundi’ og á bjargtindi brennur. Hver bekkur á þakkir, hver elfur á lofgerðar sögur. Hver glitrandi lind og hvert blómstur á kvæði að kenna, og kveðjubros skína um voga og leiftrandi sundin. Nú lætur með fögnuði sólin í sálirnar renna . ^ hvert sigurljóðs brum, hverja von, sem á jörð verður fundlU' Aðra vorstund ég man — þegar kornungir saman við og sól rann við tinda og kallaði barnslund til hæða •— með fóstbræðrahug á lausninni’ á lífstregans gátum, í lifandi trú á þann mátt, sem snýr öllu til gæða; með gróandi skygni á endalaust útnorður hafið, — í eyrum var brimþungur, dunandi fosselfar kliður. Nú vaknar hvert fræ, sem í áhyggju’ og önnum var gral1 nú ómar hver þrá — líkt og fjarlægra stórvatna niður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.