Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 65
NVJUNGAR í STJ0RNUFRÆÐI
249
EIMRe
idin
Nofa rn' • •
troheii0 113 einn'9 Þessa miklu skuggsjá sem efnamæli (spek-
ljóSm °9ra^ sólar. Með afar-margbrotnum útbúningi er sólin
efnj . . Ue a þann hátt, að aðeins ljós frá einhverju sérstöku
Má k- nali ^ennar. d- frá kalsíum, er látið verka á plötuna.
mYnd3 .^0r^mYnda efnisútbreiðsluna. Á sama hátt má kort-
sólar' UllDreiðslu vatnsefnis eða hvers annars efnis á yfirborði
ilVers fyrir sig. Ljósmyndun þessi vekur hina mestu
se^ er eins og horft sé á sólina með augum,
lega . eft sjá nema kalsíum, eða vatnsefni o. s. frv. Sérstak-
bá ,e,nl<ennileg er útbreiðslan umhverfis sólblettina. í kringum
ekhe j as e9urlegir sveipir glóandi gastegunda, og það er
t3vermálSmáræðÍ þvermálið á einum slíkum þyrli: mörg jarðar-
mörg 3 ■ ^nunin2shraði þessara hvítglóandi efna er afskaplegur,
kYdast SUnti metrar a sekúndu. Og í jöðrum sólblettanna
sjálft ,aðrir risamekkir af kalsíumgufum ennþá heitari en
VeniuiSÓlarhafið i ^fins og svo bjartir, að sjá má þá með
hefUr 69nm kíki, þegar þeir nálgast sólröndina. Efnamælirinn
rann er unnið þýðingarmikið og hugnæmt starf. Þessum
Ást° * Um er nn þnidið áfram.
rann en til þess, að svo miklu starfi vár beitt á sólar-
stjarn° nirnar þin fyrstu árin, lá í því, að sólin er sú fasta-
Htj, . ’ Sern oss er næst, og að rannsóknir á henni gáfu von
legrj Usnir viðvíkjandi eðli annara stjarna, — stjarna í eigin-
hitm ómeríinsu’ sem dreifðar eru í hundruðum miljóna um
Mt}°mælanle9a himingeim.
rann ,a s>5ustu árum hefur starfsemin meir og meir snúist að
fremst n stiamanna. Á þessum sviðum er Wilsonsstöðin einnig
Hefur *. roð allra rannsóknarstöðva og bezt útbúin. Hún
breiðu °U ^ afar-miklar spegilsjónpípur, aðra með 1V2 m.
n,esta m sPe9Íi, hina með 2!/2 metra, enda er hún nú sú
sjót, ’ Sern nokkurntíma hefur verið smíðuð. Jafnvel minni
Áran'Pan er undraverð. Hefur hún verið í notkun síðan 1912.
Ijósm flnn ^ur verið afarmikill. Með verkfæri þessu má
en st „ a stjörnur, sem eru hundruðum miljóna sinnum daufari
þynna rnur L stærðar, og tala þeirra stjarna, sem ljósmynda-
hettg Pessarar sjónpípu nær, er áætluð yfir 200 miljónir. Er
þeSsl)^SUndiandi há tala, þegar þess er gætt, að hver af
st)örnum eru sólir, oft margfalt stærri en vor eigin sól.