Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 22
206
UM UPPRUNA LÍFS Á J0RÐU
EIMBE'015,
og hafi þær fyrir þróun og þroska leitt til æðri dýra, og
hafi maðurinn orðið til. —
Þessar skarpvitru ályktanir náðu þó eigi fótfestu. Þaer
loks
vor11
ótímabærar, og engin þekking var fengin, er gæti leitt söBnl|
á þær. — Þær gleymdust því, og kenningar Aristotele
urðu ofan á, er þær komu fram. — „U
Grikkir voru sem kunnugt er þeirrar skoðunar, að .
• ein
œ
vé-
náttúran væri lífi gædd. Þeir álitu, að alheimurinn vaer’
samstarfandi lífsheild. Þessa lífsheild nefndu þeir Kosmos.
þeir álitu manninn aðeins eina sérstæða starfsheild innan
banda alheims, hinnar yfirgripsmestu starfsheildar. ■
Platon og Aristoteles héldu þessari skoðun fram. Á þesS
skoðun, að alheimurinn sé lífsorku þrunginn, byggist
&
myndin um skyndilífgun lifandi vera. Þær eru getnar
lífsorku alheims. Alt er lífi þrungið í augum hinna Srl!
heimspekinga. Platon kallar stjörnurnar meir að segja »SU
dómleg dýr«. Alheimssálin átti ítök jafnt í lifandi og daUt
— — Eftirkomendur Aristotelesar héldu þeirri skoðun .
um langan aldur, að jörðin væri þrungin svo miklu Hfsa '
að dýrin, einkum þó hin lægri dýr, kviknuðu úr mold og Vrt
til fyrir einskonar samruna eða krystalmyndun hinna lífþrunS11,
ustu efna jarðar. Sumir héldu og því fram, að jörðin ^
þrungin skapandi afli, er sí og æ leitaðist við að framle11,'
lifandi líkami, lifandi dýr. — Aristoteles áleit, að allir raU
hlutir og votir, er þornuðu aftur, gætu framleitt lifandi dr
Skógurinn framleiðir skorkvikindin, holdið flærnar, úrganð
fæðunnar innýflaorma, jurtirnar yrmlingana, þornaðar grVu’1i
ingar í hafi, er gegnvökna á ný, framleiða fiskana o. s. ^
— Löngu síðar segir rómverska skáldið Lucretius: »Um,u‘
lifandi vera kviknar í skauti jarðar, skapast þær þar ‘V
.í
aðstoð regns og brennandi sólargeisla«. —
Enda þótt vér vitum nú fyrir löngu síðan, að allar liiaU't
verur þróast úr eggi eða frjói, eimir þó eftir enn af þessu
gömlu grísku hugmyndum bæði í skáldskap og trúarkenninguUl(
— — »Mændi jörð á mergðir barna sinna, móðurástin ^í11^
í brjósti lá . ..«, segir skáldið. — »Af mold ertu kominn. ^
moldu skaltu aftur verða«, segir presturinn síðast orða
hinn látna, o. s. frv. —