Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Page 22

Eimreiðin - 01.07.1925, Page 22
206 UM UPPRUNA LÍFS Á J0RÐU EIMBE'015, og hafi þær fyrir þróun og þroska leitt til æðri dýra, og hafi maðurinn orðið til. — Þessar skarpvitru ályktanir náðu þó eigi fótfestu. Þaer loks vor11 ótímabærar, og engin þekking var fengin, er gæti leitt söBnl| á þær. — Þær gleymdust því, og kenningar Aristotele urðu ofan á, er þær komu fram. — „U Grikkir voru sem kunnugt er þeirrar skoðunar, að . • ein œ vé- náttúran væri lífi gædd. Þeir álitu, að alheimurinn vaer’ samstarfandi lífsheild. Þessa lífsheild nefndu þeir Kosmos. þeir álitu manninn aðeins eina sérstæða starfsheild innan banda alheims, hinnar yfirgripsmestu starfsheildar. ■ Platon og Aristoteles héldu þessari skoðun fram. Á þesS skoðun, að alheimurinn sé lífsorku þrunginn, byggist & myndin um skyndilífgun lifandi vera. Þær eru getnar lífsorku alheims. Alt er lífi þrungið í augum hinna Srl! heimspekinga. Platon kallar stjörnurnar meir að segja »SU dómleg dýr«. Alheimssálin átti ítök jafnt í lifandi og daUt — — Eftirkomendur Aristotelesar héldu þeirri skoðun . um langan aldur, að jörðin væri þrungin svo miklu Hfsa ' að dýrin, einkum þó hin lægri dýr, kviknuðu úr mold og Vrt til fyrir einskonar samruna eða krystalmyndun hinna lífþrunS11, ustu efna jarðar. Sumir héldu og því fram, að jörðin ^ þrungin skapandi afli, er sí og æ leitaðist við að framle11,' lifandi líkami, lifandi dýr. — Aristoteles áleit, að allir raU hlutir og votir, er þornuðu aftur, gætu framleitt lifandi dr Skógurinn framleiðir skorkvikindin, holdið flærnar, úrganð fæðunnar innýflaorma, jurtirnar yrmlingana, þornaðar grVu’1i ingar í hafi, er gegnvökna á ný, framleiða fiskana o. s. ^ — Löngu síðar segir rómverska skáldið Lucretius: »Um,u‘ lifandi vera kviknar í skauti jarðar, skapast þær þar ‘V .í aðstoð regns og brennandi sólargeisla«. — Enda þótt vér vitum nú fyrir löngu síðan, að allar liiaU't verur þróast úr eggi eða frjói, eimir þó eftir enn af þessu gömlu grísku hugmyndum bæði í skáldskap og trúarkenninguUl( — — »Mændi jörð á mergðir barna sinna, móðurástin ^í11^ í brjósti lá . ..«, segir skáldið. — »Af mold ertu kominn. ^ moldu skaltu aftur verða«, segir presturinn síðast orða hinn látna, o. s. frv. —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.