Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Side 56

Eimreiðin - 01.07.1925, Side 56
240 JOSEPH CONRAD ElMRE,£)|t' • Hér Conrads kemur harmsagan ógnum þrungin, hæðnin bitur. er ekki lýst af væminni viðkvæmni, en persónurnar dreS skýri’m og föstum dráttum, svo hvergi skeikar frá því ánr> ríka, einlæga og sanna. í Outcast of the Islands er wn* aumkunarverð persóna, næstum fyrirlitleg, en með Alm^ finnum vér til og fáum jafnframt ást á honum. \Jér sja hann í The Outcast fullan vonar og í blóma lífsins, vold»S og sterkan. Vér sjáum hvernig hann lifir fyrir dóttur sína el , Um hana dreymir hann. Fyrir henni berst hann. Og ver um hann aftur í Almayers Folly, lamaðan og hrjáðan a lundir. Vér sjáum hvernig dóttirin bregst von hans og að hverfa aftur með honum til Evrópu, flýr frá honun' gengur að eiga Malayabúa. Vér sjáum hvernig fjöregS1^ 5)3' al!3r nei‘ar oí d- vonin um hamingjuríkt heimili í Evrópu unum á gamla manninum, og vér kennum innilega um hann. Sama meðaumkunin vaknar hjá oss við lestur 5 brotnar í í brjóst' un1 er unnar The Rescue. Tom Lingard er ekki í miklum háveS1 hafður í sjóþorpunum við Ermarsund, en þegar komið austur í höfin í kringum Indlandseyjar, er öðru máli að Eyjaskeggjar kalla hann líka Rajah Laut, konung hafsins- , hver verða svo lok hans löngu baráttu? StórviðburðurinlF lífi hans gerist, er hann bjargar enskum ferðamönnum á el afskektustu Malayaeyjunni og verður gagntekinn af konu en® stjórnmálamannsins, sem er ein í hópnum. Conrad gerir þe5 tvo unnendur að sönnum hetjum. Því þegar draumurinn, 5 ^ bæði hafa verið að vona að kæmi fram, rætist svo ^ staðnæmast þau undrandi, óendanlega dapurlega undrandu og hverfa svo hvort um sig að því hlutverki, sem örlögin 11 ^ búið þeim. Vér getum ekki að oss gert — jafnvel eft>r sögunni er lokið og vér höfum lagt frá oss bókina hugsa um Raja Laut eins og vér sjáum hann, þar sem 11 j stefnir skipi sínu í norður, burt frá sigrinum — eða sorg>n sem í vændum var, — því eins og jafnan gefur Conrad n®1' andanum hér tóm til að spyrja, hugleiða og spá í ey3ut1 Hjá Conrad gætir varfærinnar gagnrýni, heimspekilegs efs og jafnvel nokkurrar bölsýni, göfugrar, djarfrar bölsým. og í ritum Tómasar Hardy. Þessar þrjár sögur hans, Alffl3- \M vet5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.