Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Page 34

Eimreiðin - 01.07.1925, Page 34
218 UM UPPRUNA LIFS A J0RÐU eimrei£,iN rót hinna frumstæðustu efnatengda jurtanna, að frekar 1 álíta hana einhvern síðasta liðinn í hinum svonefndu ljóstens um lífrænna efna hjá jurtum. — ^ Willstátter og fleiri hafa líka lagt hina mestu áherzlu a rannsaka alla efnastarfsemi blaðgrænunnar og jurtanna yfir höfuð. En þó þeir hafi orðið margs vísari, er lífsgátan óleY- enn. Nú rétt nýlega hafa tveir enskir vísindamenn, Allan Church, leitast við að sýna fram á það með tilraunum, óbrotnustu frumverur — eða réttara sagt líffrjótt efni, — ve,„ sí og æ til í höfum fyrir áhrif ultrabláu geislanna í sólarll05 inu á saltan sæ. Þeir hafa og gert nána grein fyrir því, ig þeir hugsi sér þróun þessá frumstæða, samloðandi oS frjóa efnis í lífi gædda smáveru — einfrumu. En ekki n tilraunir þessar verið álitnar fullnægjandi enn. , ^ Þá komum vér að fjórðu hugmyndinni um uppruna lh5 , jörðu, að lífið stafi frá öðrum hnöttum. Þessi tilgáta er 1821, og bar hertogi Sales-Guyon de Montlivault hana |ra fyrstur manna. Hugði hann, að jörð vor og aðrir bySS'^ ir hnettir væru jafnan numdir af einskonar alheimsfrumver1"1'' og út af þeim þróuðust svo allar lífverur. Austurrískur prófessor í Vínarborg, Lieben, tók upp hu^ mynd þessa árið 1868. Hann áleit að auk jarðar væru mnrS ir aðrir lífhæfir og lífverum bygðir hnettir í sólkerfi v°r" Jörðin er að ætlan hans einn af hinum yngstu bygðu hn° um. Og hví skyldi jörðin þá eigi vera bygð frá eldri hn° ‘ um? spyr Lieben. Hví skyldi lifið, hið líffrjóa efni eis' ve^ eilíft að upphafi? Hví skyldi það ekki geta verið á ferð , • • • • nv' flugi um alheimsgeiminn og nema sér land á hverjum fæddum hnetti, jafnskjótt og hann er orðinn byggilegur? Vmsir merkir vísindamenn aðhyltust tilgátu þessa. Ma " til fyrstan telja hinn fræga enska vísindamann, William Tho^ son — síðar Kelvin lávarður — Helmholts, Van Tieghem 0■ Hugði Kelvin að líffrjóin bærust hnatta á milli í eða á '° steinum, er stöfuðu frá bygðum hnöttum. Sá er þó haenSur j að slíkir loftsteinar verða að jafnaði rauðglóandi á ferð s' ^ um gufuhvolf hnatta eða er þeir rekast á hnött — og fara' þá lífagnir þær, er um gæti verið að ræða. —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.