Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 50
234
JOSEPH CONRAD
ElMBE'
IPIB
mikinn hluta æfinnar í siglingum og dó sem enskur herrl
maður. Hann var fæddur 6. desember 1857 og hlaut 113 |U;
Teodor ]ozef Konrad Korzeniowski, en sem rithöfundur no
hann aldrei nema miðnöfnin tvö. Þó að hann fylgdi í P.
háttum Englendinga, bar hann jafnan sterka ást í brjos1 ^
föðurlands síns, Póllands; og þó að rit hans beri ll°s^
vott um framúrskarandi víðsýni og velsæmistilfinningUi $
hann stundum í deilum orðið ofsalega hatramur í garð (
Annars hefur hann því miður enga skáldsögu samið um P°
þjóðlíf, og hafa vestrænar þjóðir því mist þar af lífrænni JP
ingu á mjög einkennilegum þjóðflokki. Hann reit um
land, Suður-Ameríku, Frakkland og Austur-Indíur, en a
um sína eigin ættjörð. Að vísu reit hann blaðagreinir
ldre>
Pólland á ófriðarárunum, en þær báru meira og minna
um pólitískan undirróður og höfðu því ekki það bókmentað1^
sem skáldsögur hans og frásagnarit, er eftir hann lágu 1 a
mörgum bindum. Þessar blaðagreinir eru nokkuð einhliða> ;
gætir í þeim skammsýni og þjóðskrums, svo sem í grein1
Aðskilnaðar-glæpurinn, þar sem hann kemst svo að orð>: j
Árásareðlið var ekki til í pólsku þjóðinni. Henni var ^
miklu meira áhugamál að varðveita frelsi sitt og þjóðern'
að leggja undir sig önnur lönd. Pólskar styrjaldir voru ia‘n «
varnarstríð og að mestu háð innan pólskra landamæra.
,dif
var þjóðarböl, sem stafaði af legu landsins, að útle1*1 ^
drottnarar gerðu oft innrásir á pólska jörð. LandavinnioS
hafa aldrei verið keppikefli pólskra stjórnmálamanna. —
Þessi orð voru rituð árið 1919. En það leið ekki á
að þau reyndust fjarstæðan einber, því rétt á eftir {£
pólskur óaldarflokkur, undir stjórn Zeligowskis hershöfði11^
inn í Vilna í Lithuaniu. Stjórnin í Varsjá lýsti því reYnU
opinberlega yfir, að hún ætti engan þátt í þessari innrás
pólsku ofbeldismanna, og var til fenginn lýðsúrskurður
að vísu var aðeins yfirskin, til þess að lögfesta það, að
hin113
; pó';
d as*
verjar sölsuðu undir sig lönd í Lithuaniu. Aftur reyn .
þessi ummæli Conrads markleysa tóm, þegar her Pilsud5'^
réðst inn í Ukraine og alla leið til Kænugarðs. Enn ^
þau röng, þegar friður var saminn milli Pólverja og Rússa>
þeir fyrnefndu fengu miklar landareignir á austur-landan^