Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Side 85

Eimreiðin - 01.10.1927, Side 85
EIMREIÐIN Náttúran. (Goethe). Náltúra! Hún umlykur og umfaðmar okkur — við getum ekki komist út ,úr henni, og við getum ekki komist dýpra niður í hana. Obeðið og fyrirvaralaust tekur hún okkur í hringdans sinn og knýr okkur áfram með sér, unz við þreyt- umst og hnígum úr hendi hennar. Hún skapar endalaust nýjar myndir; það sem er, var aldrei áður, það sem var, kemur ekki aftur; alt er nýtt og þó ávalt hið sama. Við lifum mitt í henni og erum henni ókunnugir. Hún talar við okkur í sífellu, en laetur ekki uppi við okkur leyndardóm sinn. Við orkum í sífellu á hana, og höfum samt ekkert vald yfir henni. Hún virðist hafa haft allan hugann á einstaklingseðlinu, og henni verður ekkert úr einstaklingunum. Hún byggir í sífellu og eyðir í sífellu, og að vinnustöð hennar verður ekki komist. Hún lifir í eintómum börnum; en móðirin, hvar er hún? Hún er völundurinn mikli; úr einfaldasta efni vinnur hún stærstu andstæður, hinni mestu fullkomnun nær hún án þess að virðast hafa nokkuð fyrir, hinni nákvæmustu ákvörðun nær hún, ávalt hjúpuð einhverjum mjúkleika. Sérhvert verk hennar hefur sitt eðli, hvert fyrirbrigði hennar er algerlega sérstætt, og þó er alt eitt. Hún leikur sjónleik. Hvort hún sér hann sjálf, viium við ekki, og^þó leikur hún hann fyrir okkur, sem stöndum úti í horni. I henni er eilíft líf, verðandi og hreyfing, og þó miðar henni ekki áfram. Hún ummyndast að eilífu, og ekkert augna- blik er kyrstaða í henni. Stöðugleika þekkir hún ekki, og bölvun sína hefur hún lagt við kyrstöðuna. Hún er ákveðin; skref hennar eru föst, undantekningar hennar sjaldgæfar, lög hennar óbreytanleg. Hugsað hefur hún og íhugar í sífellu, en ekki eins og maður, heldur eins og náttúra. Hún geymir sér sinn ákveðna allsherjarskilning, sem enginn getur ráðið í. Mennirnir eru allir í henni, og hún í öllum. Henni ferst vingjarnlega við alla, og hún gleðst, því meira sem menn vinna af henni. Við marga leikur hún svo á huldu, að hún leikur til enda áður en þeir taka eftir því. Einnig hið ónáttúrlegasta er náttúra, einnig hinn aumasti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.