Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 22
2 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN Robert Cecil. nú ekki lengur fylgjandi, að hervarnir á sjó yrðu takmark- aðar að mun. En hermálasérfræðingum stór- veldanna tókst að flækja svo málið, að þr*' veldafulltrúarnir hurfu heim án þess nokkur árangur yrði af ráðstefnu þeirra. Robert Cecil fylgdi einnig eindregið kröfu Þjóðverja síðast- liðið sumar um, að setulið Bandamanna yrði kallað heim úr Rínarlöndunum, en við það var ekki komandi. Þegar svo ekkert hafðist fram, sem miðað gæti að því að draga ur hernaðarandanum, sagði Cecil lávarður af sér embætti sínu í ráðuneytinu brezka, og starfar sem fulltrúi Englands í Þjóðabandalaginu. Herbúnaður. a{ kunn«2um, að þjóðirnar sén nu betur bunar undir stnð en þær voru og það eins þau ríkin, sem svift voru vopnum með friðar- samningunum í Versailles, svo sem var um Þýzkaland, Aust- urríki, Ungverjaland og Búlgaríu. Með friðarsamningunurn var Þjóðverjum bannað að hafa meira en 109000 manns undir vopnum, og jafnframt var það sett sem skilyrði, að hermenn- irnir í þessum fasta her yrðu að vera tólf ár í herþjónustunni- Þessi langi herskyldutími átti að koma í veg fyrir, að hæS* væri að skifta ört um hermenn og æfa þannig margfalda tölu fasta hersins á tiltölulega skömmum tíma. Þjóðverjar voru einnig sviftir hergögnum að miklu leyti og þeim bannað að auka þau að nýju. En þrátt fyrir þetta geta Þjóðverjar nu» að sögn þeirra, sem til þykjast þekkja, kallað saman með lm' um fyrirvara tveggja til þriggja miljóna vel æfðan her, a þyrfti að halda, því auk fasta hersins og lögreglunnar er tali að fjöldi félaga víðsvegar um landið haldi uppi heræfinSunl' í efnafræði og loftsiglingalist standa Þjóðverjar flestum pua öllum þjóðum framar. En báðar þessar greinar hafa mika þýðingu í ófriði. Og þó að þjóðin hafi sýnt það, að hún U111 frið, þá er hún eigi að síður fult eins vel undir ófrið búin oS sum hin stórveldin. Frakkar hafa tiltölulega stærstan landher allra Evrópurikj anna og auk þess ágætlega útbúinn. Fasti herinn heima fVrl er yfir hálf miljón, en með varaliði því, sem hægt er a bjóða út, ef ófrið ber að höndum, getur Frakkland haft V1, fimm miljónir manna undir vopnum. Bandaþjóðir Frakka hernaði, sem eru Belgía, Tékkóslóvakía, Rúmenía og Póllan f hafa allar fastan landher, frá 90,000 til 250,000 manns nvea Eftirfarandi skrá sýnir núverandi landheri fimm stórveldan í hlutfalli við fólksfjöldi þeirra (bæði í heimalandinu og heim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.