Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 82

Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 82
62 BÓKMFNTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI eimreiðiN aðstoðarritstjóri, og gegndi henni um hríð einn, og löngum hefur hann átt drjúgan þátt í henni, verið aðalritstjóri. En þessir hafa einnig átt þar hlut í: séra Guttormur Guttorms- son og séra Kristinn K. Olafsson. Þar sem »Sameiningin« er »mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi«, hefur hún nær eingöngu flutt greinar, ræður og erindi um trúar-, sið- ferðis- og fræðslumál, eða önnur þau málefni, er kirkjuna snerta á einhvern hátt. Margir sálmar og önnur ljóð andlegs efnis hafa einnig birzt þar, sögur og bókafregnir. Auðvitað hefur »Sameiningin« einbeittlega haldið fram trúarskoðunum kirkjufélagsins. En vandað hefur verið til útgáfu hennar fra byrjun, og ritstjórarnir hafa allir verið menn vel ritfærir. Sér- staklega er vert að minnast þess, að sá maðurinn, sem lengst hafði ritstjórnina á hendi — séra Jón Bjarnason — ritaði íslenzkt mál afburðavel. Og allmikil áhrif hlýtur »Sameining- in« að hafa haft á liðnum fjörutíu árum. En fleiri tímarit hefur kirkjufélagið gefið út. Má fyrst telja »Aldamót«, ársrit, er út kom í 13 ár (1891 — 1903). Ritstjór- inn var séra Friðrik J. Bergmann, rithöfundur góður oQ smekkvís á íslenzka tungu. Ritið ræddi mest trúar- og sið* ferðismál, flutti marga fyrirlestra, er haldnir höfðu verið a kirkjuþingum. En kvæði birtust þar einnig og ritdómar um íslenzkar bækur. Reit séra Friðrik þá, og voru margir þeirra snjallir, skráðir af þekkingu og skarpskygni. »Aldamót« haettu útkomu 1903, en 1905 byrjaði framhald þeirra, »Áramót«, a^ koma út. Var ritstjórinn séra Björn B. Jónsson. sÁramót* fluttu meðal annars gerðabók kirkjuþingsins, ræður og erindi, sem þar höfðu flutt verið. Kom ritið út um fimm ára skeið- Þessi tímarit hafa einnig verið gefin út af KirkjufélagmU- »Kennarinn«, »mánaðarrit til notkunar við uppfræðslu barna ■ sunnudagsskólum og heimahúsum« (sjá síðar); »Börnin« (1905 —1908) og »Framtíðin« (1908—1910). Ritstjóri tveggja hinna síðarnefndu var séra Niels St. Thorlaksson. Öll voru blo þessi fyrir börn og unglinga. Þá er að geta þeirra tímarita, sem þeir íslendingar vestra' er hölluðust að trúarstefnu (Jnitara, hafa gefið út. Er þar fyrst að telja »Dagsbrún«, sem fyr var nefnd, en hún var »mánaðarrit til stuðnings frjálslegri trúarskoðun«; er hún fyrsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.