Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 72
52 BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI eimreiðiN útflutnings af íslandi allmjög á fyrstu árum hennar. Hinsvegar hefur hún lengstum verið dyggur málsvari þjóðrækninnar. Eigi var þó »Heimskringla« lengi einvöld meðal Islendinga í Winnipeg. Henni fæddist brátt keppinautur. I janúar 1888 hóf vikublaðið »Lögberg« göngu sína. Leiddi skoðanamunur í lands- og kirkjumálum manna á meðal aðallega til þess, að blaðið var stofnað, en forgangsmenn þess fyrirtækis voru þessir: Sigtryggur Jónasson, Einar Hjörleifsson, J. Bergvin Jónsson, Árni Friðriksson, Sigurður J. Jóhannesson og Olafur S. Thorgeirsson. Sendu þeir út boðsbréf í dezember 1887. Er því þar heitið, að vandað skuli sem bezt til blaðsins að öllu leyti, og að stærð skuli það fyllilega verða jafningi »Heims- kringlu«. Þá er getið stefnuskrár þess. Er því fyrst og fremst ætlað að verða fréttablað, en á einnig að ræða almenn mál, og sér í lagi »að leiðbeina Islendingum í atvinnumálum, mentamálum og stjórnmálum«. Áherzla er ennfremur lögð a það, að blaðið verði óháð öllum flokksböndum. í raun oS veru er stofnan »Lögbergs« framhald fyrri blaðaútgáfu í Nýja- íslandi og Winnipeg, enda geta útgefendur þess í aðalgrein- inni í fyrsta tölublaði (14. jan. 1888). Þeir höfðu eigi aðeins keypt prentsmiðjur og útgáfurétt »Framfara« og »Leifs4> heldur höfðu sumir stofnendur »Lögbergs« verið hluthafar > Prentfélagi Nýja-íslands og átt þátt í útgáfu »Framfara4- Ekki svipar »Lögbergi« heldur minna að stefnuskrá til hinna eldri blaða en til »Heimskringlu«. Vmsum mun fátt hafa fund- ist til um stofnun nýs blaðs í Winnipeg, jafnvel beinlínis eða óbeinlínis núið stofnendum »Lögbergs« því um nasir, að Þeir vildu »Heimskringlu« feiga. I áðurnefndri inngangsgrein »LöS' bergs« ræðir ritstjórinn um þá mótspyrnu, sem stofnun blaðs- ins hafi sætt, en kveðst eigi sjá neina hættu á ferðum, þó a^ tvö blöð séu stofnuð. Muni það leiða til hollrar samkepni oS blöðin verða vandaðri fyrir bragðið. Er hann þeirrar skoðun- ar, að tvö blöð fái staðist, en komi til þess, að þau verði a berjast fyrir tilveru sinni, muni hið betra bera sigur af hólnu- Auðvitað hafa blöð þessi orðið keppinautar, beinlínis oð óbeinlínis; en víst mun um það, að andlegu lífi Vestur-Is' lendinga hefur orðið meiri hagur en óhagur að þeirri sam kepni. Og bæði lifa þau enn góðu lífi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.