Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 79

Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 79
Eimreiðin bókmentaiðja ÍSL. í VESTURHEIMI 59 Af »Fróða« komu út þrír árgangar (1912—14). Enn má nefna lítið mánaðarrit, »Alþýðuvininn«, er þeir Stefán Einars- son og Egill Erlendsson gáfu út um sex mánaða skeið árið ^914. Ræddi það helzt bindindismálið, en í því máli hafa ís- lendingar vestan hafs tekið drjúgan þátt, staðið þar í fylk- fngarbroddi.1) A síðustu árum hafa tvö merk tímarit verið stofnuð í ^innipeg. Hið fyrra er »Tímarit Þjóðræknisfélags fslendinga 1 Vesturheimi«. Á stofnfundi félagsins í mars 1919 var ákveðið að gefa út einhverskonar rit, og stjórninni falin framkvæmd öll í því máli. Árangurinn var stofnun »Tímarits- lns«. Kom fyrsta hefti þess út 1919 og síðan árlega. Rit- stjórnin var falin séra Rögnvaldi Péturssyni, er gegnir henni enn. Þar sem stefna »Tímaritsins« er grundvölluð á stefnu félagsins, er eigi úr vegi að rifja hina síðari upp fyrir sér, enda mun hún almenningi á íslandi harla lítið kunn. Samkvæmt grundvallarlögum Þjóðræknisfélagsins er þessi tilgangur þess: 1. Að stuðla af fremsta megni að því, að Is- fendingar megi verða sem beztir borgarar í hérlendu (þ. e. tanadísku eða amerísku) þjóðlífi. 2. Að styðja og styrkja ís- fenzka tungu og bókvísi í Vesturheimi. 3. Að efla samúð og Samvinnu milli íslendinga austan hafs og vestan. í inngangs- Srein sinni bætir ritstjórinn við: »Þetta hljóta því að verða aðalmálin, er ritið setur sér að vinna að, eigi það aldur fyrir höndum*. Ræðir hann síðar nánar hvern lið stefnuskrárinnar °S leiðir að því gild rök, »að til þess að íslendingar fái °rðið, eigi eingöngu sem beztir borgarar í hérlendu þjóðlífi, ^fdur sem fullkomnastir menn, beri þeim að leggja stund á ei9in tungu og bókvísi, samhliða hérlendri mentun«. lýsir stefna »Tímaritsins« og andi sér eigi síður í góð- j^asðum Stephans G. Stephanssonar, er birtast í þessu fyrsta e»i þess. Fyrsta ljóðlínan í »Þing-kvöð« er hlý og hrynj- andi: sGamla landið góðra erfða«. Hér slær hjarta þrungið æffiarðarást. Og í þessu erindi er sigurhreimur og fagnaðar: „Nú skal bera á borð með okkur bót við numinn auð, V Sjá „Minningarrit stúk. Heklu“. Winnipeg 1913.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.