Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 87

Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 87
E'Mreiðin BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI 67 ekkert íslenzkt blað verið gefið þar út; var ein tilraun gerð í bá átt, en ekkert varð af framkvæmdum.* 1) I Kanada hafa íslendingar átt talsverðan þátt í blaðaútgáfu a ensku. I Argylebygð, en þar er margt Islendinga, hefur G. ]• Oleson um allmörg ár gefið út og verið ritstjóri að »Glen- boro Gazette«. í Foam Lake í Vatnabygðum var ]ón Veum Urtl tíma eigandi og útgefandi »Foam Lake Chronicle«. I Wynyard var Bogi Bjarnarson útgefandi og ritstjóri blaðsins ^Wynyard Advance«, en seldi það herskylduárið 1918, er hann var kvaddur í Bandaríkjaherinn. Árið 1919 keypti hann ^The Foam Lake Chronicle« af Jóni Veum og gaf út um hríð og nefndi »The Western Review*. Stofnaði því næst og hélt úti blaði í bænum Kelvington í Saskatchewan, »The Kelvington Radio«, en seldi það síðastliðið vor, er hann flutti kl Winnipeg. Páll Bjarnason hefur einnig verið ritstjóri »Wyn- Yard Advance«. Vera má að aðrir Islendingar hafi átt hlut að ritstjórn eða útgáfu enskra blaða, en eigi er mér kunnugt Uni fleiri. Ekki er þó saga þátttöku Vestur-íslendinga í blaðaútgáfu a onsku fullsögð, nema nefndur sé sá maðurinn, sem eflaust hefur verið einna áhrifaríkastur, ef eigi áhrifadrýgstur allra vfstur-íslenzkra blaðamanna, en það er ]. G. Holme, er frétta- Htari var ýmsra stórblaða amerískra og meðritstjóri eins þeirra t^New York Evening Post«).2) Þegar litið er yfir blaða- og tímarita útgáfu íslendinga vestan ats — blaðamensku þeirra í heild sinni — gætir þess fyrst, Ve margþætt hún hefur verið og fjölbreytt. Er þetta þeim eftirtektarverðara, þegar í minni er haft, hve fámennir eir hafa verið tiltölulega, og oft átt örðugt aðstöðu, verið I9/9 ^°9nv' Pétursson: Þjóðræknissamtök. Tímarit Þjóðræknisfélagsins. u \ bls. 121. Þar er þess einnig getið, að tvö ensk blöð í tveim bæj- 1 ^akota hafi gefið út um tíma nokkra dálka á íslenzku, er íslend- msar stóðu að. r Aðalsteinn Kristjánsson: John Qunnlaugur Holme. Tímarit Þjóð- ltn'sfélagsins 1926, bls. 49—59.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.