Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 129
EIHREIÐIN
RITSJÁ
109
S09u Ugga, sem hefst í fyrstu bókinni á óljósum endurminningum úr
®sku hans heima á íslandi. f byrjun þessarar síðast útkomnu bókar er
SVo langt komið sögu, að Uggi hinn ungi er á leið frá ættjörðinni til
Danmerkur. Eftir komu hans þangað er sagan rakin af ferðum hans
t3311. dvöl hans á lýðháskóla, baráttu hans fyrir Iífinu og listinni, sem
hann þráir jafnan að mega fórna sér fyrir, ástum hans og vonbrigðum,
°9 loks lýkur frásögninni, þar sem hann er að berjast við sult og seyru
sem óþektur og í meðallagi heppinn rithöfundur í Aarhus. Engum, sem
'es Þessar bækur G. G., getur blandast hugur um, að hann er hér að
se9la sina eigin æfisögu, — ef til vill eitthvað fjarlægða veruleikanum í
SUmum atriðum — en þetta er þó fyrst og fremst sjálfsæfisaga í skáld-
So9uformi.
f’uð er skemsl af að segja um þessa bók G. G., að hún er vel og
sl<emtilega rituð, frásögnin Iipur og Iétt, stíllinn látlaus, lýsingar og at-
^u9anir skarplegar og skýrar. G. G. lætur afburða vel að Iýsa hinum
margvislegu blæbrigðum sálarlífsins, og athugunargáfu hefur hann ákaf-
e9a næma og þroskaða. Sálarlífslýsingar hans sumar eru svo hárfinar
°9 uákvæmar, að ekki er á margra meðfæri að jafnast þar á við hann.
O
m dæmi má benda á meðferð hans og greinargerð á því, hvernig
ashr þeirra Ugga og Anemarie mást, svo þau fjarlægjast hvort annað,
ln?- þau að lokum skilja. Manni finst G. G. vera stundum of langdreg-
'nn í lýsingum sínum, en þetta kemur til af þvi, hve nákvæmur hann er
smáatriðum. Hann lýsir náttúrunni af sömu nákvæmninni og skilningn-
°9 hann lýsir mönnunum. Fáir hafa betur lýst Sjálandsströnd og
Sl9Íingunni um Eyrarsund en G. G. gerir á bls. 36—39 í þessari bók.
G- á nú fjölmennari lesendahóp en nokkur annar núlifandi rithöfundur,
®m á íslandi er fæddur, að undanteknum Jóni Sveinssyni. Bækur hans
Ulr,ar hafa verið þýddar á ýms tungumál. Hann hefur brotist áfram í fram-
ndi 'andi, átt við erfiðleika að stríða — og sigrað. Hér heima á íslandi
ru bskur hans lesnar minna en vera ætti. Sjálfsagt veldur þar nokkru um,
hann ritar á danska fungu, en aðeins nokkrar af bókum hans hafa verið
ar á íslenzku. En það er ávinningur að því að Iesa bækur hans
emtug fyrír oss — eins og það er ávinningur fyrir oss eins og aðra
að
le;
auka skilning vorn á lífinu og mönnunum. Og sennilegt er, að enga
6r>dur get; hann eignast sér kærari en landa sfna. Gegnum allar bækur
nans
gengur eins og rauður þráður ást hans á íslandi. Danmörk er
* *
n einmg kær. Hún hefur reynst honum vel. En þegar ég geri mér
c *
‘Vrir tilfinningum G. G. gagnvart gamla landinu, koma mér í hug