Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 52
32 SKREIÐ EIMREIÐIN bjó á Kolviðarhóli, varðaði hann alla Hellisheiði og lét af nærgætni sinni tréhæl norðan í hverja vörðu og festi á hael- inn fréplötu með raðartölu, varðanna frá Kolviðarhóli austur á Kambabrún. Var það hinn allra bezti leiðarvísir í dimm- viðri, svo menn gátu glöggt vitað, hvar þeir voru staddir, þ° viltir væru, ef þeir fundu einhverja vörðuna. En því miður leið ekki á löngu þangað til búið var að kroppa þetta merk' úr hverri einustu vörðu. Árið 1879 var búið að byggja steinhús á Kolviðarhóli, °3 fenginn maður til að setjast þar að með fjölskyldu. Sky^1 hann sjá ferðamönnum fyrir húsnæði og greiða eftir föngum- Fyrsti bóndi þar var Ebeneser gullsmiður Guðmundsson.1) Frá Kolviðarhóli var lagt á Hellisheiði — eða Fjallið, eiNs og það var venjulega kallað. Afarbratt var upp Hellisskarð, þar sem leiðin lá upp á fjallið að vestan, eins var niður Kamba, niður af því að austan, þar sem vegnefnan hlykkjað ist í ótal krókum niður að Hveragerði. Sjálfsagt var að 9era vel að áður en lagt var á þessa kafla. Þótti það snildarle9a gert, ef ekki þurfti að gera að aftur á leiðinni, upp eða nið ur, en langoftast fór annað hvort aftur af eða fram af ein' hverjum hesti á þessum köflum. Vfir Ölfusið var ekki m]°ö vondur vegur og ferjan á Laugardælum allgóð. En vegunu11 yfir Flóann, eða réttara sagt vegleysan þar, var býsna sl®111’ sérstaklega kring um Krók og fyrir neðan Vælugerði, eintom fen og foræði, og stór svæði útvaðin. Flestir fóru yfir um Þjórsá á Sandhólaferju, er þeir voru austurleið, því þar hagar svo til, að ávalt fljóta skip að aus^ urlandinu, sem er lágur klettarani — Ferjuhamarirm — ^ skeifumyndaðri hvilft með dálitlu undirlendi, þar sem fer,u skipin eru tæmd fast við landið. En að vestanverðu eru evrar miklar, og um þær fleiri eða færri kvíslar úr aðalánni o9 sumar alldjúpar á stundum. Auk þess flutu ferjuskipin sia‘d nálægt því vestur yfir að landi. Varð því að fara lengra e skemra á móti ferjunni, þegar komið var að vestan, og ta ofan af allri lestinni úti í miðri á, bæði klyfjar og rel^’n^- vaðandi jökulvatnið alt til mittis og oft í meiri eða minnI 1) Sjá ÓÖinn 19. ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.