Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 52
32
SKREIÐ
EIMREIÐIN
bjó á Kolviðarhóli, varðaði hann alla Hellisheiði og lét af
nærgætni sinni tréhæl norðan í hverja vörðu og festi á hael-
inn fréplötu með raðartölu, varðanna frá Kolviðarhóli austur
á Kambabrún. Var það hinn allra bezti leiðarvísir í dimm-
viðri, svo menn gátu glöggt vitað, hvar þeir voru staddir, þ°
viltir væru, ef þeir fundu einhverja vörðuna. En því miður
leið ekki á löngu þangað til búið var að kroppa þetta merk'
úr hverri einustu vörðu.
Árið 1879 var búið að byggja steinhús á Kolviðarhóli, °3
fenginn maður til að setjast þar að með fjölskyldu. Sky^1
hann sjá ferðamönnum fyrir húsnæði og greiða eftir föngum-
Fyrsti bóndi þar var Ebeneser gullsmiður Guðmundsson.1)
Frá Kolviðarhóli var lagt á Hellisheiði — eða Fjallið, eiNs
og það var venjulega kallað. Afarbratt var upp Hellisskarð,
þar sem leiðin lá upp á fjallið að vestan, eins var niður
Kamba, niður af því að austan, þar sem vegnefnan hlykkjað
ist í ótal krókum niður að Hveragerði. Sjálfsagt var að 9era
vel að áður en lagt var á þessa kafla. Þótti það snildarle9a
gert, ef ekki þurfti að gera að aftur á leiðinni, upp eða nið
ur, en langoftast fór annað hvort aftur af eða fram af ein'
hverjum hesti á þessum köflum. Vfir Ölfusið var ekki m]°ö
vondur vegur og ferjan á Laugardælum allgóð. En vegunu11
yfir Flóann, eða réttara sagt vegleysan þar, var býsna sl®111’
sérstaklega kring um Krók og fyrir neðan Vælugerði, eintom
fen og foræði, og stór svæði útvaðin.
Flestir fóru yfir um Þjórsá á Sandhólaferju, er þeir voru
austurleið, því þar hagar svo til, að ávalt fljóta skip að aus^
urlandinu, sem er lágur klettarani — Ferjuhamarirm — ^
skeifumyndaðri hvilft með dálitlu undirlendi, þar sem fer,u
skipin eru tæmd fast við landið. En að vestanverðu eru evrar
miklar, og um þær fleiri eða færri kvíslar úr aðalánni o9
sumar alldjúpar á stundum. Auk þess flutu ferjuskipin sia‘d
nálægt því vestur yfir að landi. Varð því að fara lengra e
skemra á móti ferjunni, þegar komið var að vestan, og ta
ofan af allri lestinni úti í miðri á, bæði klyfjar og rel^’n^-
vaðandi jökulvatnið alt til mittis og oft í meiri eða
minnI
1) Sjá ÓÖinn 19. ár.