Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 114

Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 114
94 GLOSAVOGUR EIMREIBIN fimm, en lesaranum má trúa fyrir því, að um þetta leyti stóö hún á tvítugu. Gamla fólkinu féllu vel orð til Möllu, þar sem hún reyndist afa sínum svo vel, og í almæli var það um hana, að þótt hún laumaði -nálega daglega til afa síns dálitlu af brenni- víni og tóbaki, bragðaði hún aldrei þá vöru sjálf. En vini átti hún enga og örfáa málkunningja á hennar aldri. Flestir þeirra sögðu, að hún væri óhemja og illa innrætt, að hún viki aldrei vingjarnlegu orði að neinum og að hún væri á öllum sviðum mesta meinhorn. Vngispiltarnir litu varla við henni, því að um klæðaburð gerði hún sér alla daga jafna. Hún hélt ser aldrei til á sunnudögum. Venjulega var hún berfætt, og virtist með öllu fráhverf því að temja sér kvenlegan yndisþokka, er hún hefði þó vel getað, ef hún hefði hirt um. Um klæðaburð gerði hún sér engan dagamun, og hræddur er ég um, að svo hafi verið í fleirum efnum. Glosi gamli hafði aldrei fæti stígið í guðshús eftir að hann hafði tekið sér bólfestu undir hömrunum. En síðustu tvö árin hafði Malla sótt fræðslu til prestsins • Tintagel og sótt kirkju á helgum dögum, að vísu ekki með fastri reglu, en þó svo oft, að þeim, sem þektu til hve heimih hennar var afskekt, þótti engin ástæða til að finna henni þa^ til foráttu. En í engu breytti hún um klæðnað við kirkju- göngur sínar. Hún tók sér sæti á steinbekk rétt fyrir innan kirkjudyrnar, klædd svo sem venja hennar var, í þykkan, rauðan ullarkjól og víða dökkrauða síðtreyju. Þessi búningur þótti henni henta bezt við iðn sína, er bæði var hættusöm o9 erfið. Prestur hafði talið heldur á hana fyrir vanrækslu a kirkjugöngum, og hún svaraði því þá til, að hún ætti enS>n sunnudagaföt, en prestur kvað hana jafn velkomna í guðshus, hvað sem klæðnaðinum liði. Malla hafði tekið hann á orðinu, farið í kirkju í hversdagsfötum sínum og sýnt með því vtfð' ingarvert hugrekki, sem ég er þó hræddur um, að hafi verið blandað nokkurri þrákelkni, sem var miður lofsverð. Því að altalað var, að Glosi gamli væri ekki svo sriauðuf, og að Malla gæti vel verið betur til fara, ef hún hefði nokk- urn hug á að kaupa sér föt. Presturinn, séra Polwarth, Ser^' sér ferð niður einstígið til gamla mannsins og vék að þess' um efnum við hann í fjarveru Möllu. En Glosi gamli, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.