Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 121

Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 121
eimreiðin RITSJÁ 101 undir töluliði í sömu grein. En þetta eru smámunir. Bókin er yfirleitt slórlega fræðandi. Sérstaklega er ég höf. þakklátur fyrir hinar mörgu upplýsingar hans Um uppruna orðmyndanna. Sumar skýringar hans tel ég sennilegri en t’sö, sem aðrir hafa áður sagt. Samanburður hans á endingunum við samkynja endingar í öðrum skyldum tungum er ágætur. Einnig fræðir ^ókin víða um merkingatilbrigði orða, sem afleiðsluendingar valda. Vfir- leitt er norðrænni málfræði mikill fengur í ritinu. Jóh. L. L. Jóh. Guðmundur Gíslason Hagalín: VEÐUR ÖLL VÁLYND. Þættir að vesIan. Reykjavík 1925. Prentsmiðjan Acta. Guðmundur Gíslason Hagalín: BRENNUMENN. Saga úr nútíðarlíf- 'nu- Akureyri. Bókaverzlun Þorsteins M. Jónssonar. 1927. Oldurnar fægja af fjörugrjótinu öll horn og hrufur; á líkan hátt slípar menningin og sambúðin af mönnum kantana í skaplyndi og umgengni. Að ' ° Vlsu virðist þá oft svo, sem menn verði hver öðrum líkir eins og fiörusteinar; en oft kemur einmitt við þetta betur í ljós einstaklingseðli Þeirra, það sem inni fyrir býr, — kjarni steinsins, er hrufurnar, sem Sumar hafa sezt utan á hann, eru máðar af. Og að minsta kosti reka sleinarnir sig ekki eins á ójöfnurnar hver á öðrum og ella mundi vera. ^ uVeður öll válynd" Iýsir Guðm. Hagalín fólki, sem er með allar ^rufur einræningsháttarins á sér, — sem lokar sig inni bak við þykka hurö þagnarinnar og eyðileggur þannig líf sjálfs sín og annara af tor- ,rVgni 0g óframfærni („Þáttur af Agli á Bergi"), eða kann tökin á því bæta lífið og fegra á sinn fámáluga og sérvizkulega hátt, sbr. „Þátt Þórði og Guðbjörgu", þar sem karlinn hættir að drekka og kerlingin la9ast og alt endar í friði og fögnuði. „Þáttur af Neshólabræðrum" Synir • • # ^ einnig hið fyrnefnda, tortrygnina og þögnina, — en þar að auki a' hjartahörku og ódrengskap annars bróðurins, — og þó er honum °rhunn, því að þarna er aldrei talað hreint og afdráttarlaust um hlutina a atvikin; það er alt saman hálfkveðin vísa, þegar bezt lætur, og hún ^röur misskilin, einmitt af því að hún er hálfkveðin. Sú saga er þrungin römmustu forneskju, og persónurnar í henni eru tröllslegar, en í 1 af Einari unga“ birtir til, og þar er eins og skáldið brosi gegn- um * - • arin, er það segir frá æfilokum einstæðingskarls, sem vill vera sí- ungnr M ■ en uppgötvar alt í einu, að hann er orðinn gamall. blöfundurinn hefur samúð með þessu fólki, og honum tekst vel að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.