Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 58
38 REVKUR eimreiðiN En hvað sem um það var, hvað henni var að kenna, þá var_það að minsta kosti henni að þakka, að Þórhallur var orð- inn Jögfræðingur. Fátækur var hann, vitaskuld, svo að hann treysti sér ekki til að hafa vinnukonu . . . — Eg vildi óska, að gigtin yrði ekki alveg eins vond í skapinu, þegar ég á að fara að sækja kolin niður í kjallarann á morgun, sagði hún við sjálfa sig, þegar hún mintist vinnu- konuleysisins. Þessir mörgu stigar eru svo örðugir. Hún gat ekki við því gert, að Þórhallur var fátækur. Hann hafði nú fengið þá mentun, sem hann þráði. í það hafði farið, sem eftir var — nema fatagarmarnir. — Mikið máttu nú vera þakklát, hafði Jórunn gamla á Barði sagt við hana, þegar hún var að tygja sig af stað suður til sonar síns, — að vera að flytja þig til hans Þórhalls, sem er svona efnilegur og góðlyndur. ]á, góðlyndur var hann. Þorbjörgu hafði stundum fundist, eftir að hún kom suður, að hann kynni að vera það um of. Nú bað hún guð að fyrirgefa sér svo ljóta hugsun. Og hún ætlaði að minsta kosti að reyna að gæta þess sjálf að valda ekki ófriði. — Og hvað ég öfunda þig af tengdadótturinni, hafði Jór* unn gamla sagt enn fremur. Ég hef heyrt svo mikið af henni látið, hvað hún sé falleg og gáfuð og skemtileg. ]á . . . já . . . hún hafði heyrt alla segja, að Ingvelduf væri það . . . Og ekki leyndi það sér, að margir sóttust eftir því að vera með henni. Gigtarverkirnir fóru minkandi og þreytukendin fór vaxandi- Einkum í höfðinu. Þorbjörg fann, að hugsanirnar voru a^ verða sljórri og sljórri. Til hvers var það líka að vera að hugsa þetta og hugsa • Hún gat hvort sem var ekki við neitt ráðið framar í þessU lífi. Og hún var orðin gömul, og bráðum var því lokið. Og hún sofnaði fast . . . Og svaf lengur en hún mátti sofa- Henni varð ekki að ósk sinni, þegar hún fór að sseh]a kolin um morguninn. Gigtin var eins geðvond og nokkuru sinni áður. Þorbjörg þoldi í hvorugan fótinn að stíga upP stigann. Kolafatan fanst henni þyngri en hún hafði áður ver$- Og þungi lá yfir höfðinu eftir missvefninn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.