Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 128

Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 128
108 RITSJÁ EIMREIÐIN sem vér finnum úlþrána vakna í eigin brjósti við leslur kvæðanna Pa& vorar og Fram til heiða. Sjá, blárökkurmóðan um fjallshlíðar færist — nú flýgur hugur minn víða. Það vorar í hugum allra, sem lesa þessar látlausu ljóðlínur. — Og Þa^ er eins og vorþytur strjúkist um vangann við að lesa vísu eins og þessa- Vængir blaka — hefjast hátt, heiði taka; þrárnar seiða. Sólheit vakir sunnanátt, svanir kvaka fram til heiða. Þér konur er kvæði, sem sýnir einkar vel þá hliðina á skáldinu, sei” að heiminum snýr og er vafalaust eitthvert glæsilegasta kvennaminni a íslenzka fungu. Þar í eru þessar línur: Þér konur á eldblysum kveikið, er kveldsól að viði hnígur, . . . svo reykelsis ilmur og andakl frá ölturum mannanna stígur, — unz lyfta sér vængjaðar verur í vorkvöldin töfrafríð. Og fá íslenzk skáld hafa komið betur orðum að því að lýsa hinum skapandi mætti ástarinnar í huga karlmannsins en Stefán í þessum niðurlagsorðum kvæðisins: — Hver dáð, sem maðurinn drýgir, er draumur um konu ást. Það er ekki mjög mikið að vöxtum, sem liggur eftir Stefán frá Hví|a dal í ljóðum. Þessi síðasta bók hans er ekki nema sjö arkir í fremur litlu broti. En það er betra að fá eilt gott kvæði á ári en tíu léle<5ar Ijóðabækur. Það, sem frá Stefáni hefur komið, er með fáeinum undan tekningum gott. Og hann hefur þegar ort kvæði, sem tryggja honun1 fastan sess í íslenzkri bókmentasögu, við hliðina á bezfu ljóðskálduu1 vorum. Sv. Gunnar Gunnarsson: DEN UERFARNE REJSENDE. Af u^5' Greipssons Optegnelser. Köbenhavn MCMXXVII (Gyldendal). ^ Þetta er fjórða bókin í hinum mikla sagnabálki G. G., sem nu er koma út á forlag Gyldendals. Fyrst kom Leg med Straa, svo Skibe Pa3 Himlen, þá Natten og Drömmen, og í þessari bók er haldið áfrana ae^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.