Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 93

Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 93
E|MRE1ÐIN í FURUFIRÐI 73 r®ktaðar að grasi eða öðrum nytjajurtum, skipastóll, vergögn °9 hús. En gangandi fé hans var aldrei margt. Og engum hafði 3efist kostur á að rifja reikninga hans svo, að vitað yrði, hversu stæðist af um reiðufé hjá honum. I hvívetna báru eigur hans vott um hirðusemi og hagsýni, en minna kvað að stórvirkjunum. Og nýbreytni var þar fremur fáséð. Hitt var ódulið, að alt hafði verið fært út og aukið stnám saman og án þess, að stórt væri í borið í hvert sinn. Hallsteinn hafði níu vetur áttunda tugarins og var sköllóttur, nema silfurhvítur hárkragi skýldi höfðinu að aftan, fram um eVru. Höfuðkúpan var vel við sér og ennið hvelft og mikið. ^ndlitið var í senn stórskorið, sviphreint og einkar frítt. Um nu9Un varð lítið vitað. Þau voru að vísu viðbragðsskjót og vöss, en svo dökk, að ekki varð greindur meðfæddur litur Pe>rra. Stundum voru þau starandi og þá myrk. — Honum Var þrotin sýn fyrir fimm vetrum. Hann var manna mestur frá velli, beinvaxinn, herðabreiður °3 hringuhvelfdur, nokkuð holdugur og þó beinaber um flest 'öamót, útlimafríður og prúðmannlega á fót kominn. Hend- Urnar voru þykkar og í stærra lagi, allir hnúfar býsna hrokknir °9 húðrúmir, og lófarnir grónir siggjum. Þær sýndust bera nieð sér leynda aflsmuni og að ekki hefði þær farið á mis v'h kulda og vos og margþætta áreynslu. Hákarlaveiðar höfðu verið aðalstarf hans fulla fimtíu vet- Ur> eða frá því hann var nítján vetra og til þess, er hann stóð slötugu. Fyrstu sex veturna var hann á opnum förum, en tþrítugur varð hann formaður á þilskipi, og því verki hélt ann úr því alla stund, meðan hann sótti sjó. , m íormensku hans mæltu allir á eina leið. Aflasæld s var viðbrugðið, og um sjósóknina þótti alt hafa farið faman> vakandi varúð, umhyggja og stjórnsemi. En djarft þótti gann s®kja alloftast og fara langt. Margmáll hafði hann sjald- l Venð a sjó. Og enginn kunni frá því að segja, að hann ' æðrast, þó að eitthvað skærist í og brattar byðist. tóVer9j hafði hann glúpnað, þó að kuggurinn byltist í grænni r .lnni milli brotsjóanna, hrikti í hverju tré og gnysti í öllum Pum, alt væri gaddi orpið ofan þilja og ekki sæi stafna 1 1 fyrir fannhríðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.