Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 126

Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 126
106 RITSJA eimreiðin Dýpst í skauti dular-hylja drolnar kraftur huliðsvilja, þess, er engir þankar skilja, þangað daprast hverjum flug. (Fegurð). Það er hagnýt siðfræði, sem Jak. Thor. boðar, en inn á svið hinna seðri heima trúarinnar hættir hann sér sjaldan. Það má finna honum það foráttu, að hann sé einhæfur í ljóðagerð sinni, skorti tilfinningahita, hug- myndaflugið sé ekki mikið og fullmikill hversdagsbragur á viðfangsefn- unum, en jafnvel þótt eitthvað sé hæft í þessu, er altaf gróði að ljóðuw hans, því í þeim gætir glöggs skilnings á mannlífinu, þroskaðrar athuS' anagáfu og kímni, sem að jafnaði er góðlátleg, en umfram alt er þa^ einbeitnin og karlmenskan sem einkennir alt, sem Jak. Thor. kveður. Hann getur glott við tönn eins og Skarphéðinn í brennunni, enda þól* harðan blási á móti og sóknin sýnist erfið. Og þrátt fyrir það þótt hann skeri aldrei utan af orðum sínum, er hann varla nokkúrn tíma klúr- Strangleika og sterkbygða hugsun klæðir hann í kjarnyrtar selningar» en máttleysi er honum fjarri í hugsun og stíl. Helsingjar Stefáns frá Hvítadal standa ekki að baki fyrri ljóðabókum þessa höfundar, Söngvum förumannsins og Óði einyrkjans. En það er hafinn nýr þáttur í þróunarferli skáldsins með þessari bók. Skýrt mótuð lífsskoðun finst að baki flestum kvæðunum. Svo er ekki um fyrri ljóÖa- bækur hans, að undanteknum örfáum kvæðum í Óði einyrkjans. En 1 „Heilagri kirkju", lofgjörðaróði sínum til Maríu meyjar og kaþólsl<u kirkjunnar, skar hann úr um það, hvar hann mundi Ienda að Iokum- Stefán frá Hvítadal hefur fundið lausn lífsgátu sinnar í örmum kaþólskrm kirkju, eða á að minsta kosti sterka von um að finna hana þar. Óm þetta ber þessi síðasta bók hans ljósastan vottinn. Helmingur bókarinnar er kaþólsk ljóð, flest vel gerð, nema þar sem rímið ber andann ofur liði, eins og sumstaðar í hrynhendunni til Vilhjálms van Rossum "" af sársauka og sektarmeðvitund manns, sem játar syndir sínar af heilltrrl hug og treystir á náð guðs fyrir blóðfórn og friðþægingu sonarins: Ó, mundu Drottins síðu sár, það sefar hjartans kvöl og fár. Það blóð og vatn, sú lífsins lind, hún Ieysir þig frá allri synd. (Vexilla Regis).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.