Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 33
EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 13 sannað, að geislarnir komi utan úr geimnum, en geti þó ekki nndir neinum kringumstæðum stafað frá sólunni né heldur frá vetrarbrautinni, heldur muni þeir vera miklu lengra að komnir, sennilega frá sólþokunum miklu í órafjarlægð, langt handan V|ð það stjörnuhvel, sem sýnilegt er berum augum. Hann nefur og mælt bylgjulengd geislanna og telur spenniorku þeirra 9eta orðið 59.000.000 »volt«. Rannsóknirnar á þessum »kos- ^’sku* geislum eru enn skamt á veg komnar. Eins og geta niá nærri, er mikið um það rætt, hvort unt muni að beizla ua og taka í þjónusfu mannanna. Dr. Millikan telur ekki jmklegt, að þetta muni takast. Og yfirleitt lítur út fyrir, að erkilega nýjung muni með tímanum hafa stórkostlega á ýmsum sviðum. m Pýðingu ^, , Leo Thérémin, rússneskur prófessor við fjöl- tóníist ?S * lista-háskólann í Leningrad, hefur fundið upp merkilegt áhald til þess að ná tónum úr Ioft- lr>u, 0g er talið að þessi uppgötvun muni hafa mikla þýðingu Yrir alla tónlist. Prófessorinn fór til Ameríku í vetur til þess aö koma þessari uppgötvun sinni á framfæri. Á leiðinni vest- kom hann við í Lundúnum og sýndi áhald sitt í Albert a‘I, stærsta hljómleikahúsi Norðurálfunnar, að viðstöddum ,.al.ega 10 þúsund manns. Einn þeirra, sem viðstaddir voru, Vsir aðferð Thérémins þannig, að þegar hann beri hægri endina að áhaldinu, sem er á sfærð við venjulegan útvarps- ir° f-kara’ framteiðist tónar, sem verði ýmist skærir eða dimm- l e”’r því, sem hann hreyfir til höndina í loftinu. Með vinstri ^endinni er tónsfyrkurinn framleiddur á sama hátt, og er hægt , *á svo veika eða sterka tóna sem óskað er. Með því að fr' ,a kendurnar þannig fram og aftur í loftinu um 10 sm. a áhaldinu, lék Thérémin prófessor allskonar tónstiga og lög e . margvíslegum hljómblæ, og var svo að heyra, sem leikið ]j, ,r’ á mörg hljóðfæri til skiftis. Stundum voru tónarnir svo 'r mannsrödd, að varla var hægt að gera þar greinarmun á. Er er^K 6^us vin^a9uð fari fingrum um hörpu sína þar sem hann þessi rússneski töframaður, sem knýr fram fegurstu sam- lojna með því að hreyfa hendurnar til og frá — í loftinu. fg] >,er^ þessa nýja áhalds er haldið stranglega leyndri, en lð er, að innan skamms muni það verða fáanlegt á markað- ejj/í1’ °9 er búist við, að það verði tiltölulega ódýrt, muni jafnvel auð' i os^a meira en um 200 krónur. Það kvað vera mjög ;nnVeit að fara með það. Eftir því sem sagt er, getur söngv- viku ma^ur nað svo fullkominni leik.ni í notkun þess á fáum fá í11’ að jafnist á við það, sem snjöllustu hljóðfæraleikarar hendi leyst eftir margra ára æfingu og nám.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.