Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 118

Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 118
98 GLOSAVOGUR EIMREIBII* að stíga fæti, og endurtók hótun sína um að skera á hásinar klárnum. Barty hló að stóryrðum hennar, hæddist að hárlubb- anum á henni og kallaði hana hafgúfu. »Svei aftan!* æpti hún. »Hafgúfa! Aldrei nema það þó- Væri ég karlmaður, mundi mér ekki til hugar koma að ræna fátæka stúlku og aldraðan krypling. En þú ert ómenni, Barty Gunliffe, þú ert ekki hálfur maður*. Framh. Hrifhygð. Ómarnir, snertandi, laðandi hrifu sál mfna með séi eitthvað langt út >' ósínisbláinn, fullir af þrá og eftirvænting eftir einhverju, sem ég ek’11 skyldi hvað var. Mér fanst þetta vera líkast því sem það væri kveð|U" sending frá sólríkum sölum úr sólheima bygð. Hugurinn klöknar af undra þrá að fá að njóta ómælis endalausa víðfeðmis rúmsins, þar sem all er eining, en þó í endalausri mótsögn og baráttu. Hugurinn krýpur við a líta yfir þetta afarmikla viðfangsefni. En þó er hann sá eini, sem ge,ur átt tækifæri eða möguleika að fara yfir alt og Ieysa úr alt af nýjum nýjum vandamálum og ráðgátum. ^ Harpan er aftur slegin, og hljómarnir svella sem brimrót við berg a báróttu hafi. Hljóðfallið stígur hækkandi, lækkandi, líðandi, smækkand^ eins og sólþrunginn kveðjuroði á haustkvöldi, þegar himininn horftf deyjandi rós. Þá hefjast raddir úr dimmu djúpi, sem stíga og falla á IjuS öldu bárum upp að alveldisstól, þar sem ómarnir hljóma, samstillaS* endurtakast. Ó, þú hugljúfa harpa mín, sem hrekur í burtu skuggana svörtu °S tendrar upp líf og ljós í Ijósheimasölum — sem kveikir líf hjá Iitlu Eilífðin fær ekki tæmt hina óþrotlegu tóna þína. Lofaðu mér að hlus^ á hina sísvalandi óma þfna, sem feykja í burtu öllu aðkomandi rush, s að ekkert fær viðnám, sem víkja vill sál út af réftum vegi. — , mér að hlusta á eilífðarblæbrigðin og bernskuvonirnar — vonirnar nun ar, sem nú hafa vaxið og orðið að syngjandi eik á sólfögrum stað- ^ Gefðu mér orð, fegurri, sterkari, hrifmeiri en aðrir hafa áður 5 Leyf mér að lýsa hinni dýrðlegu fegurð þinni. Hver þorir að ba mér að fara aðrar brautir en fjöldinn fer, eða kafa niður í dular þó dragi ég fiska smáa. Ljáðu mér lið, lífsins harpan mín góða. Ólafur ísleifsso
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.