Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Side 96

Eimreiðin - 01.01.1928, Side 96
76 í FURUFIRÐl eimreidin skjal úr vasa sínum, rétti það úr brotunum og hóf mál sitt þýtt og alvarlega, með nokkurum klökkva, og leit til Þórgnýs. — Þér er, vinur minn, að sjálfsögðu kunnugt um hið mjöS svo sorglega slys, er bar að á hinu sárfátæka heimili í Götu. Eg mun varla þurfa að skýra nánar frá því. Ástæður þar eru hinar bágbornustu, og hin óumræðilegasta neyð er þar fyrif dyrum. Barnahópurinn er þar hinn stærsti á einu heimili i mínu prestakalli, og því sárþurfandi hinnar skjótustu og dreng1' legustu hjálpar, að því er snertir hinn yfirstandandi tíma sem og hina ókomnu tíð — en hún er öllum hulin, nema drotni einum. Ekkjan er heilsutæp og ekki einsömul. En hún ef hið mesta valkvendi, það ég bezt veit um, hin sanntrúaðasta og í fáum orðum sagt hin kristilegasta manneskja í öllu skikki sínu, til orðs og æðis, að ég vona. Hún hefur h'ka ævinlega notið hins ákjósanlegasta mannorðs, og það er þ° eitt af hinum mestu hnossum þessa heims, að öllum öðrum náðargjöfum hins algóða föður á himnum annars ótöldum- Og því verður það harðast rengt — ég segi harðast —. a^ hún með hinum fylsta rétti, þeim rétti, sem sannkristinm manneskju er að ofan gefin, forþénar nú, í sínum raunaleS3 einstæðingsskap og ekkjustandi, hina hugheilustu samhyS^’ hjálpfýsi og gjafmildi allra kristinna meðbræðra og systra hennar í drotni — ég vil segja allra. Og ég hef leyft mer að reyna að beitast fyrir því, að henni yrði rétt bróður- systurleg hjálparhönd í hinni sáru neyð hennar. Eg hef valið mér hina einföldustu leið og þó engu að síður hina haS' kvæmustu í slíkum hörmungar tilfellum, þegar þörfin er hm brýnasta, hin óhjákvæmilegasta, leyfi ég mér að orða Þa^; Ég hef leyft mér að koma af stað samskotalista, í trausti þess, að kærleikans guð, sem ekki fyrirlítur hið smæsta e^a hið aumasta, snerti hjörtu manna hér um sveitir — sne/1 hjörtu manna þannig, að þau fái heyrt og skilið rödd hms eilífa kærleikans, svo að þeir víki þessari hinni sárlíðan systur vorri einhverju, hver eftir sínu hjartalagi og sinni meSut1' Prófasturinn lét verða hlé á máli sínu og þerraði svitanm sem spratt honum um enni. Síðan rétti hann skjalið að Þ°r gný og mælti með enn þá mýkri rómi en áður: , — Má ég sýna þér samskotalistann? En ég kysi jafnfra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.