Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 96
76
í FURUFIRÐl
eimreidin
skjal úr vasa sínum, rétti það úr brotunum og hóf mál sitt
þýtt og alvarlega, með nokkurum klökkva, og leit til Þórgnýs.
— Þér er, vinur minn, að sjálfsögðu kunnugt um hið mjöS
svo sorglega slys, er bar að á hinu sárfátæka heimili í Götu.
Eg mun varla þurfa að skýra nánar frá því. Ástæður þar eru
hinar bágbornustu, og hin óumræðilegasta neyð er þar fyrif
dyrum. Barnahópurinn er þar hinn stærsti á einu heimili i
mínu prestakalli, og því sárþurfandi hinnar skjótustu og dreng1'
legustu hjálpar, að því er snertir hinn yfirstandandi tíma sem
og hina ókomnu tíð — en hún er öllum hulin, nema drotni
einum. Ekkjan er heilsutæp og ekki einsömul. En hún ef
hið mesta valkvendi, það ég bezt veit um, hin sanntrúaðasta
og í fáum orðum sagt hin kristilegasta manneskja í öllu
skikki sínu, til orðs og æðis, að ég vona. Hún hefur h'ka
ævinlega notið hins ákjósanlegasta mannorðs, og það er þ°
eitt af hinum mestu hnossum þessa heims, að öllum öðrum
náðargjöfum hins algóða föður á himnum annars ótöldum-
Og því verður það harðast rengt — ég segi harðast —. a^
hún með hinum fylsta rétti, þeim rétti, sem sannkristinm
manneskju er að ofan gefin, forþénar nú, í sínum raunaleS3
einstæðingsskap og ekkjustandi, hina hugheilustu samhyS^’
hjálpfýsi og gjafmildi allra kristinna meðbræðra og systra
hennar í drotni — ég vil segja allra. Og ég hef leyft mer
að reyna að beitast fyrir því, að henni yrði rétt bróður-
systurleg hjálparhönd í hinni sáru neyð hennar. Eg hef valið
mér hina einföldustu leið og þó engu að síður hina haS'
kvæmustu í slíkum hörmungar tilfellum, þegar þörfin er hm
brýnasta, hin óhjákvæmilegasta, leyfi ég mér að orða Þa^;
Ég hef leyft mér að koma af stað samskotalista, í trausti
þess, að kærleikans guð, sem ekki fyrirlítur hið smæsta e^a
hið aumasta, snerti hjörtu manna hér um sveitir — sne/1
hjörtu manna þannig, að þau fái heyrt og skilið rödd hms
eilífa kærleikans, svo að þeir víki þessari hinni sárlíðan
systur vorri einhverju, hver eftir sínu hjartalagi og sinni meSut1'
Prófasturinn lét verða hlé á máli sínu og þerraði svitanm
sem spratt honum um enni. Síðan rétti hann skjalið að Þ°r
gný og mælti með enn þá mýkri rómi en áður: ,
— Má ég sýna þér samskotalistann? En ég kysi jafnfra