Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 129

Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 129
EIHREIÐIN RITSJÁ 109 S09u Ugga, sem hefst í fyrstu bókinni á óljósum endurminningum úr ®sku hans heima á íslandi. f byrjun þessarar síðast útkomnu bókar er SVo langt komið sögu, að Uggi hinn ungi er á leið frá ættjörðinni til Danmerkur. Eftir komu hans þangað er sagan rakin af ferðum hans t3311. dvöl hans á lýðháskóla, baráttu hans fyrir Iífinu og listinni, sem hann þráir jafnan að mega fórna sér fyrir, ástum hans og vonbrigðum, °9 loks lýkur frásögninni, þar sem hann er að berjast við sult og seyru sem óþektur og í meðallagi heppinn rithöfundur í Aarhus. Engum, sem 'es Þessar bækur G. G., getur blandast hugur um, að hann er hér að se9la sina eigin æfisögu, — ef til vill eitthvað fjarlægða veruleikanum í SUmum atriðum — en þetta er þó fyrst og fremst sjálfsæfisaga í skáld- So9uformi. f’uð er skemsl af að segja um þessa bók G. G., að hún er vel og sl<emtilega rituð, frásögnin Iipur og Iétt, stíllinn látlaus, lýsingar og at- ^u9anir skarplegar og skýrar. G. G. lætur afburða vel að Iýsa hinum margvislegu blæbrigðum sálarlífsins, og athugunargáfu hefur hann ákaf- e9a næma og þroskaða. Sálarlífslýsingar hans sumar eru svo hárfinar °9 uákvæmar, að ekki er á margra meðfæri að jafnast þar á við hann. O m dæmi má benda á meðferð hans og greinargerð á því, hvernig ashr þeirra Ugga og Anemarie mást, svo þau fjarlægjast hvort annað, ln?- þau að lokum skilja. Manni finst G. G. vera stundum of langdreg- 'nn í lýsingum sínum, en þetta kemur til af þvi, hve nákvæmur hann er smáatriðum. Hann lýsir náttúrunni af sömu nákvæmninni og skilningn- °9 hann lýsir mönnunum. Fáir hafa betur lýst Sjálandsströnd og Sl9Íingunni um Eyrarsund en G. G. gerir á bls. 36—39 í þessari bók. G- á nú fjölmennari lesendahóp en nokkur annar núlifandi rithöfundur, ®m á íslandi er fæddur, að undanteknum Jóni Sveinssyni. Bækur hans Ulr,ar hafa verið þýddar á ýms tungumál. Hann hefur brotist áfram í fram- ndi 'andi, átt við erfiðleika að stríða — og sigrað. Hér heima á íslandi ru bskur hans lesnar minna en vera ætti. Sjálfsagt veldur þar nokkru um, hann ritar á danska fungu, en aðeins nokkrar af bókum hans hafa verið ar á íslenzku. En það er ávinningur að því að Iesa bækur hans emtug fyrír oss — eins og það er ávinningur fyrir oss eins og aðra að le; auka skilning vorn á lífinu og mönnunum. Og sennilegt er, að enga 6r>dur get; hann eignast sér kærari en landa sfna. Gegnum allar bækur nans gengur eins og rauður þráður ást hans á íslandi. Danmörk er * * n einmg kær. Hún hefur reynst honum vel. En þegar ég geri mér c * ‘Vrir tilfinningum G. G. gagnvart gamla landinu, koma mér í hug
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.