Eimreiðin - 01.01.1928, Page 87
E'Mreiðin BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI 67
ekkert íslenzkt blað verið gefið þar út; var ein tilraun gerð í
bá átt, en ekkert varð af framkvæmdum.* 1)
I Kanada hafa íslendingar átt talsverðan þátt í blaðaútgáfu
a ensku. I Argylebygð, en þar er margt Islendinga, hefur G.
]• Oleson um allmörg ár gefið út og verið ritstjóri að »Glen-
boro Gazette«. í Foam Lake í Vatnabygðum var ]ón Veum
Urtl tíma eigandi og útgefandi »Foam Lake Chronicle«. I
Wynyard var Bogi Bjarnarson útgefandi og ritstjóri blaðsins
^Wynyard Advance«, en seldi það herskylduárið 1918, er
hann var kvaddur í Bandaríkjaherinn. Árið 1919 keypti hann
^The Foam Lake Chronicle« af Jóni Veum og gaf út um
hríð og nefndi »The Western Review*. Stofnaði því næst og
hélt úti blaði í bænum Kelvington í Saskatchewan, »The
Kelvington Radio«, en seldi það síðastliðið vor, er hann flutti
kl Winnipeg. Páll Bjarnason hefur einnig verið ritstjóri »Wyn-
Yard Advance«. Vera má að aðrir Islendingar hafi átt hlut
að ritstjórn eða útgáfu enskra blaða, en eigi er mér kunnugt
Uni fleiri.
Ekki er þó saga þátttöku Vestur-íslendinga í blaðaútgáfu
a onsku fullsögð, nema nefndur sé sá maðurinn, sem eflaust
hefur verið einna áhrifaríkastur, ef eigi áhrifadrýgstur allra
vfstur-íslenzkra blaðamanna, en það er ]. G. Holme, er frétta-
Htari var ýmsra stórblaða amerískra og meðritstjóri eins þeirra
t^New York Evening Post«).2)
Þegar litið er yfir blaða- og tímarita útgáfu íslendinga vestan
ats — blaðamensku þeirra í heild sinni — gætir þess fyrst,
Ve margþætt hún hefur verið og fjölbreytt. Er þetta þeim
eftirtektarverðara, þegar í minni er haft, hve fámennir
eir hafa verið tiltölulega, og oft átt örðugt aðstöðu, verið
I9/9 ^°9nv' Pétursson: Þjóðræknissamtök. Tímarit Þjóðræknisfélagsins.
u \ bls. 121. Þar er þess einnig getið, að tvö ensk blöð í tveim bæj-
1 ^akota hafi gefið út um tíma nokkra dálka á íslenzku, er íslend-
msar stóðu að.
r Aðalsteinn Kristjánsson: John Qunnlaugur Holme. Tímarit Þjóð-
ltn'sfélagsins 1926, bls. 49—59.