Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 8
VIII EIMREIÐIN því, að hann sjáifur er hluti úr guðdómi alheimsins, og vinnur því öll sín störf til þess að skapa, göfga og fullkomna tilveruna. (Páll Zophoníasson, Lækjargötu 14, Reykjavík]. Mentun er öll sú þekking, sem eykur manni útsýn yfir lífið, innsýn í sál sína og skilning á gildi og réfti annara manna, — gerir hann færan til að njóta hæfileika sinna og beita þeim sér og- öðrum til heilla. Mentun er sú þjálfun lundarfarsins, sem veldur því, að maður metur félagsheill meir en hagsmuni eða löngun sjálfs sín. Mentun er sú göfgun sálarinnar, sem maður fær við kynni af góðum mönnum og vitrum — í lífinu eða bókmentunum. [Sigurður Vigfússon, Brúnum undir Eyjafjöllum]. Mentun er dregið af maður (menn). Mentun og menning er náskylt, þó lýtur mentun í alþýðuskilningi meira að öflun þekkingarforða, en menning að hinu, að fá sér sæmilegt snið. Mentun er það að auka manngildi sitt, gera sig að góðum manni, með þeirri þekkingu á „hlut- unum“, sem hver tími hefur alment að bjóða. Það sem Grikkir (fornu) nefndu Kallos-Kagaþos og áþekt Bretanna gentleman = góður drengur. Sá er mentaður, sem er orðinn það — góður drengur — með blátt áfram almennri þekkingu. Og sá er ekki mentaður, sem eigi er (orðinn) góður drengur, hversu mikið sem hann ella kann að hafa „lært“. [Ó. N.] fcv 0 m fc t- c-. fcí m t.'. t m Gullsmíðavinnustofan, Bankastræti 12, Símí 1007. Reykjavík. Sími 1007. Avalt fyrirliggjandi alt tilheyrandi upphluíum. Einnig smíðaðir eftir pönlun allskonar munir úr gulli og silfri. — Vönduð vinna. — Sanngjarnt verð. — — Vörur sendar gegn eftirkröfu. — — GUÐM. ÞORSTEINSSON, gullsmiður. I $ I fc 1. & fc. fc fc UTANBÆJARMENN OG KONUR, er koma til Reykjavíkur, ættu að líta inn í rakarastof- una í Eimskipafélagshúsinu. — 21 árs reynzla fyrir fljótri og góðri afgreiðslu á öllu því, er að iðninni lýtur. — Hef altaf til sölu: „King Kutter" rakhnífa og „Va!et“-rakvélina, sem eru beztu raktækin. Ennfremur: Raksápur, rakkústa, slípólar, hárvötn, er eyða flösu. Allar vörur frá beztu verksmiðjum. — Sírni 625. V.irðingarfylst--SIGURÐUR ÓLAFSSON fc
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.