Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 110

Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 110
198 RITSJÁ eimreiðin „idealistisk" ásf. Og það hygg ég, að flestir venjulegir Adamssynir kysu heldur Ingeborgu með holdi og blóði, en ekki einhverja þokumynd af henni. Loks er að minnast á málið. Höf. byrjar með því, að fara rangt með latneska filvitnun. Þar á áð standa sagittis en ekki sagittes. Vera má að þetta sé prentvilla. — Málinu er á allmörgum stöðum herfilega ábótavant. Skulu hér aðeins til færð nokkur dæmi: — — „Og það er bezt að leiða þessu til lykta undir eins“ (bls 24). ... „En það numdi engum togum" (25). ... „Þá hóf hann máls rólega og skýrði í stuftu máli hvarf hrútanna og Ieit sinni" (46) .. . Að endingu hafði samviskan sigrað yfir hræðslunni“ (61) ... „Nú þóttist hún vita, að sér hefði tekist að yfirvinna verstu hindringarnar“ (70) ... „Bitti nú, bitti nú, karl minn, það eina væri svo sem ekki verra en það annað“ (94) .....Hún (sólin) hefur ekki gengið niður síðan og mun ekki hníga til viðar, fyr en ég verð hringdur til moldar“ (114). Eins og menn sjá af þess- um dæmum, eru orð og setningar hér næsfum aldönsk. Slikt mál er með öllu óboðlegt, og bendir það á kæruleysi og jafnvel virðingarleysi á ís- lenskri tungu að Iáta slíkt frá sér fara. Höf. hefur að vísu dvalið lang- dvölum í Danmörku, en það afsakar ekki þetta. Hefði hann átt að láta góðan íslenzkumann lesa handritið, áður en prentað var. Jóhann Sveinsson frá Flögu. Friðrik Ásmundsson Brekkan: SAGA AF BRÓÐUR VLFINÖ. (Þorsteinn M. Jónsson) Ak. 1929. Höfundurinn bendir sjálfur á það í formála að sögu þessari, að hun hafi þrjár aðalhliðar: lýsi menningarástandi ákveðins tímabils „undir viss- um kringumstæðum", skýri frá „sögulegum viðburðum og mönnum" °S lýsi „sálarlífi því, sem veldur þroska, þróun, breytingum og athöfnum mannanna". Þetta er rétt. Höf. hefur sett sér þrefalt takmark með söS' unni — erfitt að vísu, en samboðið góðu söguskáldi. Hann leytast að bregða upp fyrir lesendum sínum sannri mynd af því menninga1" ástandi, sem réði um norræn lönd og keltnesk um það leyti, sem kristniu og Ásatrúin háðu úrslitahríðina um völdin yfir hugum þeirra þjóða, er þessi lönd bygðu. Hann klæðir holdi og blóði horfnar hetjur löngu 1$' inna alda, sem fornsagan flytur oss oft fátt um annað en nöfnin, og fléttar örlög þeirra og athafnir í þá orsakakeðju, sem leiðir til hámarks við' burðarins í sögunni — Briansbardaga. Bróðir Yifingur er sonur heiðins víkings, Úlfs Stíganda, en alim npP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.