Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Side 41

Eimreiðin - 01.04.1929, Side 41
EIMREIÐJN VERALDIR í SMÍÐUM 129 s^mlega fræðikenningu um uppruna himintunglanna innan Pessa kerfis. ^yrsta fræðikenningin um uppruna sólkerfisins átti rót sína rekja til hinnar mikilfenglegu heimsskoðunar þeirra Kants °9 Swedenborgs. Laplace færði hana síðar í vísindalegan n,n9. jók hana og endurbætti, enda var hún þá kend við ann og kölluð frumþoku-tilgáta eða -kenning Laplaces. Til- 2ata er meira en getgáta. Hún rökstyðst af líkum og má ekki _^ma í bág við sannaðar staðreyndir. Fræðikenning verður vera mun betur rökstudd en tilgátan, og lögmál er fræði- . nin9, sem öðlast hefur algilt sannanagildi. Þannig er að- .e!ns ^igmunur á tilgátu, fræðikenningu og lögmáli, enda engin s takmörk milli þessara þriggja hugtaka. amkvæmt frumþokukenningunni er talið, að sólin og allar aneturnar, ásamt tunglum þeirra og smástirnum, hafi eitt Sllln Verið ein afarmikil gasþoka, sem hringsnerist án afláts °9 náði út á móts við núverandi braut Neftúnusar. Þegar ,^e ta þokubákn kólnaði, þéttist það, en við þetta hlaut snún- nraeinn að aukast, þar sem vér þekkjum ekki neitt það þv{ amSa^ 1 geimnum, sem dregið gæti úr hraðanum. Eftir y ’ — heildin drógst saman, varð ummál hennar minna, svo Pr^ið snerist hraðar nú en áður, miðað við sama tíma. $t 'a^ntramt því að snúningshraðinn jókst, varð miðflóttaaflið , ara, en svo nefnist vitleitni hluta á snúningshreyfingu til flýja sinn eigin miðdepil. ag lörlóttaaflið verkaði nú æ meir á yfirborðið, unz það náði iaf Sai* vi^ miðsóknaraflið eða þyngdarlögmálið, sem efnj311 Jei*ar a^ miðdepli hlutanna. En við það tóku innri eðaSm°^n k°kunnar að dragast burt frá ytra borði hennar agf s*<urn. Reiptogið milli þyngdarafls og miðflóttaafls varn- <jr PVl, að ytra borðið eða skurnin þeyttist eins og vatns- í o ar.a^ hverfisteini eða leirslettur af vagnhjóli, eitthvað út hafa lrnin.n' Skurnin hélt jafnvægi og snerist áfram. Hún gat arlö misÞykk e®a rofin sumstaðar, en samkvæmt þyngd- hví 5XálltU1 ieiiar kver efnisögn allra annara, og tók skurnin neja3 , Safnast í hnattlaga heild. Þannig myndaðist yzta plá- UrnarS°il^er^S*nS’ a sama kaii mynduðust allar hinar plánet- Ver á eftir annari, og sú síðast, sem næst er sólu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.