Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 41
EIMREIÐJN
VERALDIR í SMÍÐUM
129
s^mlega fræðikenningu um uppruna himintunglanna innan
Pessa kerfis.
^yrsta fræðikenningin um uppruna sólkerfisins átti rót sína
rekja til hinnar mikilfenglegu heimsskoðunar þeirra Kants
°9 Swedenborgs. Laplace færði hana síðar í vísindalegan
n,n9. jók hana og endurbætti, enda var hún þá kend við
ann og kölluð frumþoku-tilgáta eða -kenning Laplaces. Til-
2ata er meira en getgáta. Hún rökstyðst af líkum og má ekki
_^ma í bág við sannaðar staðreyndir. Fræðikenning verður
vera mun betur rökstudd en tilgátan, og lögmál er fræði-
. nin9, sem öðlast hefur algilt sannanagildi. Þannig er að-
.e!ns ^igmunur á tilgátu, fræðikenningu og lögmáli, enda engin
s takmörk milli þessara þriggja hugtaka.
amkvæmt frumþokukenningunni er talið, að sólin og allar
aneturnar, ásamt tunglum þeirra og smástirnum, hafi eitt
Sllln Verið ein afarmikil gasþoka, sem hringsnerist án afláts
°9 náði út á móts við núverandi braut Neftúnusar. Þegar
,^e ta þokubákn kólnaði, þéttist það, en við þetta hlaut snún-
nraeinn að aukast, þar sem vér þekkjum ekki neitt það
þv{ amSa^ 1 geimnum, sem dregið gæti úr hraðanum. Eftir
y ’ — heildin drógst saman, varð ummál hennar minna, svo
Pr^ið snerist hraðar nú en áður, miðað við sama tíma.
$t 'a^ntramt því að snúningshraðinn jókst, varð miðflóttaaflið
, ara, en svo nefnist vitleitni hluta á snúningshreyfingu til
flýja sinn eigin miðdepil.
ag lörlóttaaflið verkaði nú æ meir á yfirborðið, unz það náði
iaf Sai* vi^ miðsóknaraflið eða þyngdarlögmálið, sem
efnj311 Jei*ar a^ miðdepli hlutanna. En við það tóku innri
eðaSm°^n k°kunnar að dragast burt frá ytra borði hennar
agf s*<urn. Reiptogið milli þyngdarafls og miðflóttaafls varn-
<jr PVl, að ytra borðið eða skurnin þeyttist eins og vatns-
í o ar.a^ hverfisteini eða leirslettur af vagnhjóli, eitthvað út
hafa lrnin.n' Skurnin hélt jafnvægi og snerist áfram. Hún gat
arlö misÞykk e®a rofin sumstaðar, en samkvæmt þyngd-
hví 5XálltU1 ieiiar kver efnisögn allra annara, og tók skurnin
neja3 , Safnast í hnattlaga heild. Þannig myndaðist yzta plá-
UrnarS°il^er^S*nS’ a sama kaii mynduðust allar hinar plánet-
Ver á eftir annari, og sú síðast, sem næst er sólu.