Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 20
eimreiðin Um bíl og stíl. i. Um flestar stórborgir mun það eiga við, að einhver einn blettur er í þeim, þar sem umferðarstraumurinn verður lang- samlega þyngri og magnmeiri en nokkurstaðar annarstaðar innan borgartakmarkanna. Þráti fyrir margvíslegar tilraunir borgarstjórna til þess að dreifa straumnum og veita honum inn í ýmsa farvegi, þá virðist það ætla að verða nærri óvinn- andi verk, eins og flestir bæir hafa bygst fyrir rás viðburð' anna. Og víða heyrist getið um þá gamansemi og hæðni at- vikanna, að því meira sem reynt er að flýta fyrir umferðinni — veita straumnum burtu í djúpum farvegi, ef svo mætti segja — því meiri verður hann. Alkunnast dæmi þessa er miðdepillinn á Manhattaneyjunni í New Vork. Hundruð þús- undir manna hafast við á daginn í skrifstofuhöllum þeim hin- um miklu, sem teygja sig hærra til himins en flestir fuglar fljúga. Allar þessar þúsundir eiga leið til og frá staðnum a sama tíma, en því meira, sem að því er gert að stefna þangað farartækjum til þess að flytja fólkið, því meiri verðm- mergðin, sem vill nota sér tækin. Orð leikur á því, að borð' arstjórnin sé að gefast upp við að leggja nýjar neðanjarðm" brautir um þessar slóðir. Hver lest, sem við bætist, eykur strauminn meira en hún léttir af honum. Hér í Winnipegborg er einn staður, sem minnir töluvert myndarlega á straumiðu heimsborganna miklu, þótt hér bm eigi nema rúmlega fjórðungur úr miljón manna. Flest stói" hýsi bæjarins eru í námunda við það, er mætast umferðaraeð' arnar mestu, sem nefnast Main Street og Portage AvenUe- Straumurinn verður nærri ótrúlega mikill um það leyti, sen1 menn halda frá vinnu sinni seinni hluta dagsins. En Þa^ bætir um, að strætin eru í allra breiðasta lagi, jafnvel eft>r því sem gerist á meginlandi þessu. Og hvergi hef ég umferð stjórnað lögreglulaust, þar sem eins mikill niau*1' straumur hefur flotið. Göturnar eru vandlega og greinileð3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.