Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 45
E'MREIÐIN
VERALDIR í SMÍÐUM
133
þar sem orkumismunurinn getur ekki hafa farið forgörð-
Urn> hlýtur hann að koma fram aftur sem hiti. . . . A þenna
**átt getur það farið saman, að sólin sendi frá sér hita í sí-
íellu, og hitt, að breytingin á hitamagni hennar hafi ekki enn
numið svo miklu, að þess hafi gætt hér á jörðunni á þeim
sem liðinn er síðan sögur hófust*.
Síðari rökin fyrir frumþokukenningunni hafa menn, eins og
áður segir, sótt í athuganir utan sólkerfisins, reynt að finna
Wiðstaeður í sólþokunum eða stjörnuþokunum svonefndu. Enn
Hefur ekki tekist að búa til svo fullkomin sjóntæki, að fundist
Hafi plánetur utan um aðrar stjörnur en vora sól, enda þótt
plánetur séu að öllum Iíkindum til. Fyrstu stjörnuþok-
urnar, sem menn veittu eftirtekt, voru Andrómedu-þokan
Wikla og stjörnuþokan í Oríonsmerki, enda sjást þær báðar
^eð berum augum. Margar fleiri stjörnuþokur hafa fundist í
sjónauka. Sir William Herschel veitti því eftirtekt, að sumar
tokurnar voru jafndreifðar, aðrar með sveip í miðju, óskýran
1 sumum, en bjartan og skæran eins og stjörnu í öðrum. í
Vfstu virtist sem þessar sveipþokur væru sólkerfi á myndun-
arstigi. En með bættum sjóntækjum tókst að leysa sumar
bessar þokur upp í stjörnuhöf. Leit nú út fyrir, að sú stoðin
Værl fallin undan frumþokukenningunni, að sveipþokurnar
9ætu verið sólkerfi á myndunarstigi, því eðlilega lá nærri að
ælla> að með enn betri sjóntækjum mundi takast að leysa
lar þokurnar upp í stjörnuhöf. En svo kemur litsjáin til sög-
Unnar. Og með litsjárkönnun tekst að sanna, að sumar þok-
Urnar eru óuppleysanlegar í stjörnur. Litsjárkönnunin styrkti
pannig ag v;su frumþokukenninguna um tíma. En eftir því
Sem rannsóknunum á eðli sveipþokanna miðar áfram nú síð-
Vslu árin, fækkar sífelt líkunum fyrir því, að þær komi frum-
p°kukenningunni að liði. Sveipþokurnar eru nú taldar geysi-
!tór stjörnuhöf utan við það stjörnuhaf, sem sólkerfi vort á
e‘ma í, og skýra því ekki að neinu leyti lengur frumþoku-
munguna, eins og áður var ætlað, meðan rannsóknir á
lornugeimnum voru skemra á veg komnar en þær eru nú.
vent er það einkum, sem veldur því, að stjörnufræðingar
nut,mans telja frumþokukenninguna ekki geta staðist lengur,
Vo Hugvitssöm sem hún þó er. Stjörnufræðingarnir Russel,