Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 76
164 HALLGRÍMUR EIMREIÐIl'T — Hann má ekki vera hér, var sagt. Ég reyndi að afstýra því í dag, að hann kæmi hingað. Einhver bölvaður asni tók fram fyrir hendurnar á mér. Ég ætlaði að afstýra því . • • eins og ég afstýrði því, að þú fengir bréfið. Vitleysan fór nú enn að auka á forvitnina, og ég Iagði hlustirnar við vandlega. — Hvaða bréf? spurði Gunnlaug. — Nú ... þetta bölvað bréf ... hans Bjarna ... sem alt af hefur verið mér til kvalar. — ]æja, sagði Gunnlaug. Svo að það var frá Bjarna. Við tölum þá ekki meira um það. Ég get talað um það við Bjarna. — Nei. Þú talar ekki um það við Bjarna. Ég banna það. Ég ætla að sjá um, að það getir þú ekki. Þú hefur kvalið mig nóg. — Þetta máttu ekki segja, Hallgrímur, sagði Gunnlaug, og það var auðheyrð viðkvæmni í rómnum. Ég reyndi alt af að vera þér góð. — Já, þarna komstu með það. Þú reyndir það. En þú gazt það ekki. Það var helvíti fyrir mig, að þú reyndir það, fyrst þú gazt það ekki. Og svo er enn. En ég læt ekki taka þig af mér. Nú fór mér af nýju líkt og uppi á heiðinni. Ég gleymdi öllum efasemdum, allri gagnrýni, allri skynsemi nútímans. Mér fanst alt í einu fortjaldinu vera lyft frá algengum sorgarleik. en átakanlegum samt. Annars vegar karlmaður, sem þjáist af samvizkubiti út af því að hafa fengið þeirrar konu, sem hann ann hugástum, með ódrengilegum hætti, þráir ást hennar, getur aldrei fengið hana, og verður alt af verri og verri maður. Hins vegar kona, sem hefur látið leiðast til að eiSa mann, sem hún ann ekki, vill vera samvizkusöm í hjónabandi sínu, en þráir alt af annan mann, vill blekkja manninn sinn af einskærri góðvild — en getur það ekki. Nú tók húsfreyja að gráta ákaft. — Já, gráttu, Gunnlaug, var sagt fram úr Bjarna. Gráttu ólán okkar. En gerðu það, sem ég segi þér. Annars hlýz* verra af og ég tek til minna ráða. ... Ég hlustaði á líkraeð" una eftir mig. Ég heyrði prestinn tala um sæluna og hvíldina. sem ég væri kominn í. Þá var ég að hugsa um bréfið oS þig og Ðjarna. Ætli það hafi ekki verið sæla og hvíld!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.