Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 96

Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 96
184 FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU EIMREIÐIN j þeim á hverjum viðkomustað og heimtaður tollur af okkur hvað eftir annað. Svo héldum við áfram ferðinni í bifreið. Þegar við höfðum ekið svo sem klukkustund tók ég eftir geysiháum dökkum og drungalegum fjallaklasa, sem gnæfði við himin. — Þetta er Hindukusch, sagði Asim. — Þegar við erum komin yfir þessi fjöll, er skamt heim. Mér varð starsýnt á þessi hrikalegu og skuggalegu fjöll. Klukkustundum saman ókum við upp bratta krákustígu upp í svimandi hæðir. Grýtt öræfin lágu framundan. Það var ekki að sjá, að nokkur maður hefði stigið þar fæti sínum áður. Mér fanst ferðalagið líkast martröð. ❖ * * Eftir langa ferð náðum við loks Kaiber-skarðinu, en þar er landamæravörður Englendinga í Indlandi. Asim rétti verð- inum vegabréfið. — Og vegabréf konunnar? — Hún er eiginkona mín. Vegabréf mitt gildir fyrir okkur bæði. Vörðurinn gekk í burtu. Þegar hann kom aftur, var yfh' maður hans með honum. Þeir ætluðu ekki að trúa því, að ég væri afgönsk og eiginkona Asims, óttuðust víst að mér hefði verið rænt. Eg gaf þá skýringu, að ég færi af fúsum og frjáls- um vilja til Afganistan og væri lögleg eiginkona Asims. En það kom fyrir ekki, þeir ætluðu ekki að fást til að trúa mér. Langur tími fór í að þjarka um þetta. Loks létu verð- irnir undan. Þegar yfirmaðurinn á landamærastöðinni rétti mér höndina til kveðju sagði hann alvarlegur: — Eg óska yður til hamingju, frú mín, því nú hafið þér sannarlega þörf fyrir hamingju — og hugrekki! Verið þér sælar, frú! Vegsláin opnaðist. Við vorum komin á afganska grundu! [í næsta þaetti segir frá móttökunum í Afganistan, hinum óvæntu a*' burðum þar og siðum þeim og háttum, sem frú Nilsson kyntist í höfuð- borg Afgana].
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.