Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 59
£imreiðin SKINNKLÆÐI 147 Fáir hlutir munu vera jafn ramíslenzkir sem skinnklæðin, iafnvel nafnið sjálft skinnklæði. Þau eru aldrei nefnd skinnföt °9 mjög sjaldan sjóklæði, þó þau séu einkum ætluð til að Vera hlífðarföt við sjósókn á opnum bátum. Skinnin eru eimafengin og heimaverkuð, sniðin, skorin, með íslenzkum niL saumuð af íslenzkum höndum (aldrei í vél) með heima- smíðuðum nálum, þræddum íslenzkum þræði úr íslenzkum t°ga, kembdum á íslenzka kamba, lyppuðum niður í íslenzkan sr> og spunnum á íslenzka snæídu; nálunum ýtt í saumana °ieð íslenzkri fingurbjörg (leðurhólk) og þær dregnar út með 'slenzkum sauðarlangleggjum, saman bundnum með skinn- Pveng á leggjarhöfðunum (leggjatangirnar), sniðin eftir ís- enzku máli (öln, langspönn, mælu, spönn, þverhönd og ln9urhæð). Þar við bætist, að þau voru lang-oftast saumuð Vl^ íslenzkt lýsislampaljós á íslenzku löngu kvöldvökunum, undir sagnalestri eða rímnakveðskap um íslenzk dreng- aPar- og hreystiverk, bæði á sjó og Iandi. Ég þekki ekki n°kkurt verk annað en skinnklæðagerð unnið nú á íslandi, an útlendra áhalda eða efnis, og jafn gersamlega óháð öllum r endum áhrifum þekki ég engan fatnað sem íslenzku sk>nnklæðin. Nú vita menn með nokkurri vissu um viðhafnarklæðnað ^ ori manna í fornöld á Norðurlöndum, en miklu minna um ^prsdagsbúning alþýðumanna. Mér þykir sem all-margt bendi jg ^ess, að skinnklæðin okkar séu í rauninni að sniði og 9Un eins eða mjög lík og hversdagsíveruföt alþýðumanna a a verið í fornöld, þó úr öðru efni — þ. e. vaðmáli — v®ru og nærskornari. Tel ég því til líkinda, hvað föt þessi, ^ naerskornari væru, eru einföld að sniði, saumar fáir, aPpar engir eða axlabönd, ennfremur hin gömlu heiti hinna '>ni/su hluta fatanna, svo sem stakkur, brók, setskauti, sóli, Sia, hálsborg, bróklindi, líftygill, svo og klukkuspor, líklega ^ , að úr klyftaspor, þar sem klof- og lærsaumarnir mætast. rókin er hvorki hnept að eða frá, heldur girt að og leyst, °s er ^erkisbóndinn Jón Jónsson í Steinskoti, sá er gert hefur skinnklæði, Seymd eru á þjóðminjasafninu í Reykjavík. a lr hafa þessir menn þótt gera skinnklæði manna bezt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.