Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 78
166 HALLGRÍMUR EIMREIÐIN heim, sem þú átt heima í. En ég geng að því vísu, að þér sé hollast, þar eins og það var þér hér, að skilja það sem fyrst, að þú getir ekki kúgað mig, og að það sé þér ekki ætlað. Ef ég aftur á móti breyti gagnstætt vilja þínum í þessu efni, þá ætla ég, með guðs hjálp, að verja mig gegn allri áleitni frá þér. Eg er alveg óhrædd. Og nú vil ég ráðleggja þér að fara — og koma ekki aftur, fyr en þú ert farinn að hugsa öðru vísi og orðinn betri maður. Það var ekki eingöngu staðfesta og einbeitni í þessum ein- földu orðum hennar. Það var einhver tign í þessari baráttu hennar, sem ég gleymi aldrei. Eg skildi það vel, að hún hefði ekki verið Hallgríms meðfæri. Eg veit ekki, hvort það var fyrir þá sök, að Hallgrímur — eða hvað það nú var, aflið, sem við hana deildi — bugaðist af festu hennar, eða það var af einhverjum öðrum orsökum. En nú varð gagngerð breyting. Líkami Ðjarna tók að ókyrrast. Fram úr honum fóru að koma rokur af blótsyrðum, ein's og sá, er talaði, ætti í högg* við einhvern. — Látið mig vera. Eg fer ekkert, var sagt. Þá komu umbrot og hvæsingar, unz alt varð kyrt. Og eftir dálitla stund var Bjarni auðsjáanlega farinn að sofa vært og eðlilega. Húsfreyja stóð upp og kveikti. — Nú er yður mál að sofa — og þó að fyr hefði verið, sagði hún við mig. Eg sagði, að mér hefði þótt mikils um vert að missa ekk* af þessari stund. En ekki væri þess að dyljast, að dagleiðin hefði þreytt mig nokkuð. Hún kvaðst nú ætla að vísa mér á rúmið. Ég hikaði mig dálítið. — Viljið þér ekki heldur búa um mig hér inni? sagði ég- Teljið þér alveg óhætt að Bjarni sé hér einn í nótt? — Hann verður ekki einn; það verður vakað hjá honum, svaraði hún, gekk á undan mér út úr herberginu, og ræddi ekki það mál meira. Hjá honum vakti þá nóft að minsta kosfi ein góð vera " gamla unnustan hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.